Hellisheiði og Þrengslin lokuð: Björgunarsveitir að störfum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2015 12:34 Sandskeið er einnig lokað. Vísir/Vilhelm Búið er að loka fyrir umferð um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengslin. Opið er um Suðurstrandarveg en þar er óveður. Ábendingar frá veðurfræðingi:Frá því um hádegi verður mjög blint verði og dimm ofanhríð á veginum austur fyrir Fjall frá og þar til skil lægðarinnar verða farin yfir á milli kl. 17 og 18. Eins stórhríðarveður um tíma og lítið skyggni á Vatnleið, Bröttubrekku, Svínadal og á Holtavörðuheiðinni, sem og á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá er reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. Einnig á norðanverðu Snæfellsnesi. Hálka eða hálkublettir eru allvíða á Suður- og Suðvesturlandi. Hálkublettir og óveður eru á Kjalarnesi, hálka og óveður er við sunnanverðan Hvalfjörð. Óveður er á Grindavíkurvegi og við Festarfjall. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Ófært og stórhríð er á Fróðárheiði. Hálkublettir og óveður er undir Hafnarfjalli. Hálka eða snjóþekja er nánast á öllum á vegum á Vestfjörðum, þó aðeins hálkublettir á Innstrandavegi. Þæfingur og óveður er á Kleifaheiði. Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Hálka, snjóþekja eða hálkublettir eru á vegum á Austurlandi. Greiðfært er frá Breiðdalsvík með suðausturströndinni vestur undir Öræfi en þar tekur við hálka og hálkublettir. Óveður er við Hvamm undir Eyjafjöllum.Tilkynning frá Landsbjörgu sem barst klukkan 13:25 - Eins og komið hefur fram er búið að loka veginum yfir Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeið. Þar er nú mjög blint og ekkert ferðaveður. Björgunarsveitir fyrir austan fjall og af höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til aðstoðar ökumönnum en nokkrir bílar eru fastir eða útaf á heiðinni og nokkrir á Sandskeiði.Svona var ástandið við Litlu kaffistofuna í dag.Vísir/Vilhelm Veður Tengdar fréttir Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Búist við stormi um allt land í dag Hvessa mun með morgninum sunnan- og vestanlands með snjókomu, einkum á fjallvegum, en síðar slyddu eða rigningu á láglendi. 4. mars 2015 07:16 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Búið er að loka fyrir umferð um Sandskeið, Hellisheiði og Þrengslin. Opið er um Suðurstrandarveg en þar er óveður. Ábendingar frá veðurfræðingi:Frá því um hádegi verður mjög blint verði og dimm ofanhríð á veginum austur fyrir Fjall frá og þar til skil lægðarinnar verða farin yfir á milli kl. 17 og 18. Eins stórhríðarveður um tíma og lítið skyggni á Vatnleið, Bröttubrekku, Svínadal og á Holtavörðuheiðinni, sem og á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá er reiknað með hviðum 35-45 metrar undir Hafnarfjalli og á Kjalarnesi á frá því laust fyrir hádegi og þar til síðdegis. Einnig á norðanverðu Snæfellsnesi. Hálka eða hálkublettir eru allvíða á Suður- og Suðvesturlandi. Hálkublettir og óveður eru á Kjalarnesi, hálka og óveður er við sunnanverðan Hvalfjörð. Óveður er á Grindavíkurvegi og við Festarfjall. Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Ófært og stórhríð er á Fróðárheiði. Hálkublettir og óveður er undir Hafnarfjalli. Hálka eða snjóþekja er nánast á öllum á vegum á Vestfjörðum, þó aðeins hálkublettir á Innstrandavegi. Þæfingur og óveður er á Kleifaheiði. Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á vegum. Hálka, snjóþekja eða hálkublettir eru á vegum á Austurlandi. Greiðfært er frá Breiðdalsvík með suðausturströndinni vestur undir Öræfi en þar tekur við hálka og hálkublettir. Óveður er við Hvamm undir Eyjafjöllum.Tilkynning frá Landsbjörgu sem barst klukkan 13:25 - Eins og komið hefur fram er búið að loka veginum yfir Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeið. Þar er nú mjög blint og ekkert ferðaveður. Björgunarsveitir fyrir austan fjall og af höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til aðstoðar ökumönnum en nokkrir bílar eru fastir eða útaf á heiðinni og nokkrir á Sandskeiði.Svona var ástandið við Litlu kaffistofuna í dag.Vísir/Vilhelm
Veður Tengdar fréttir Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38 Búist við stormi um allt land í dag Hvessa mun með morgninum sunnan- og vestanlands með snjókomu, einkum á fjallvegum, en síðar slyddu eða rigningu á láglendi. 4. mars 2015 07:16 Fylgstu með storminum „í beinni“ Veðurstofan spáir stormi um land allt í dag. 4. mars 2015 09:12 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Sjá meira
Rúta fauk út af veginum undir Hafnarfjalli Vindhviður allt að fjörutíu metrar á sekúndu. 4. mars 2015 10:38
Búist við stormi um allt land í dag Hvessa mun með morgninum sunnan- og vestanlands með snjókomu, einkum á fjallvegum, en síðar slyddu eða rigningu á láglendi. 4. mars 2015 07:16