„Joe Hart var ótrúlegur“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2015 21:59 Vísir/Getty Frammistaða Joe Hart í marki Manchester City í kvöld sá til þess að Barcelona vann ekki stórsigur í leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona vann, 1-0, og er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir 3-1 samanlagðan sigur. Hart, sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í fyrri leik liðanna, var frábær í kvöld og varði margsinnis vel. „Þetta er í annað sinn á jafn mörgum árum sem við föllum úr leik fyrir þessu frábæra liði. Þeim verður hrósað fyrir frammistöðuna í kvöld en við fengum risastórt tækifæri þegar okkur var dæmd vítaspyrna,“ sagði Hart. Sergio Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu um stundarfjórðungi fyrir leikslok sem hefði getað breytt miklu fyrir Englandsmeistarana. „Það er synd að ég varði vítaspyrnu frá Lionel Messi [í fyrri leiknum] og að það hafði ekkert að segja. Ég er í markinu til að verja skot og þeir létu mig hafa fyrir hlutunum í kvöld.“ „Ég reyndi bara að kæfa þá. Þeir eru alltaf að leita að næstu sendingu og maður verður bara að láta þá koma til sín. Ég veit svo ekki hvernig skot Neymar fór ekki í netið í byrjun leiksins,“ sagði hann um stangarskot Brasilíumannsins. James Milner, liðsfélagi Hart, hrósaði markverðinum í hástert. „Joe Hart var ótrúlegur. Hann hefur sýnt hversu frábær markvörður hann er. Þeir hefðu getað afgreitt okkur miklu fyrr í kvöld en Joe var magnaður. Okkur tókst samt ekki að sýna okkar rétta andlit í þessum tveimur leikjum,“ sagði Milner. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Frammistaða Joe Hart í marki Manchester City í kvöld sá til þess að Barcelona vann ekki stórsigur í leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona vann, 1-0, og er komið áfram í 8-liða úrslitin eftir 3-1 samanlagðan sigur. Hart, sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í fyrri leik liðanna, var frábær í kvöld og varði margsinnis vel. „Þetta er í annað sinn á jafn mörgum árum sem við föllum úr leik fyrir þessu frábæra liði. Þeim verður hrósað fyrir frammistöðuna í kvöld en við fengum risastórt tækifæri þegar okkur var dæmd vítaspyrna,“ sagði Hart. Sergio Agüero lét verja frá sér vítaspyrnu um stundarfjórðungi fyrir leikslok sem hefði getað breytt miklu fyrir Englandsmeistarana. „Það er synd að ég varði vítaspyrnu frá Lionel Messi [í fyrri leiknum] og að það hafði ekkert að segja. Ég er í markinu til að verja skot og þeir létu mig hafa fyrir hlutunum í kvöld.“ „Ég reyndi bara að kæfa þá. Þeir eru alltaf að leita að næstu sendingu og maður verður bara að láta þá koma til sín. Ég veit svo ekki hvernig skot Neymar fór ekki í netið í byrjun leiksins,“ sagði hann um stangarskot Brasilíumannsins. James Milner, liðsfélagi Hart, hrósaði markverðinum í hástert. „Joe Hart var ótrúlegur. Hann hefur sýnt hversu frábær markvörður hann er. Þeir hefðu getað afgreitt okkur miklu fyrr í kvöld en Joe var magnaður. Okkur tókst samt ekki að sýna okkar rétta andlit í þessum tveimur leikjum,“ sagði Milner.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll ensku liðin úr leik | Sjáðu sigurmark Barcelona Barcelona sló Manchester City úr leik í Meistaradeild Evrópu. 18. mars 2015 15:49
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn