Mikið álag á 112: Tré upp með rótum og Strætóskýli fjúka Stefán Árni Pálsson skrifar 14. mars 2015 09:42 Skelfilegt veður er á öllu landinu í dag. mynd/Máney Dögg og aðsend Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Þá flettist upp malbik á veginum milli Voga og Grindavíkurafleggjaranum þegar ekið er í átt til Keflavíkur. Lögreglan á Suðurnesjunum vill biðla til fólks að fara varlega og helst ekki ferðast um veginn að óþörfu. Lögreglan er á staðnum og Vegagerðin er á leiðinni til þess að lagfæra veginn. Einnig mun þakið á reiðhöllinni í Víðidal vera að fjúka af. Nokkur tré hafa rifnað upp með rótum á höfuðborgarsvæðinu. Mikið álag er á 112 vegna tilkynninga um foktjón og biðlar 112 til almennings að nota ekki 112 nema í neyðartilvikum núna þegar mesti hvellurinn er að ganga yfir. Hægt sé að senda þeim tilkynningar um minna alvarleg mál gegnum fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.mynd/aðsendHér að neðan má sjá nokkrar myndir sem lesendur Vísis hafa sent fréttastofu. Staðan er alvarleg á höfuðborgarsvæðinu og fólk á ekki að vera á ferð. Í tilkynningu frá Strætó segir: „Því miður er ekki hægt að halda úti akstri vagnaflota Strætó bs. sökum veðurs. Ákvörðunin er tekin í samráði við Almannavaranir og Lögreglu. Strætó biður farþega sína innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en í aðstæðum sem þessum er öryggi farþega og starfsfólks sett umfram tímaáætlun. Athugað verður með akstur upp úr hádegi þegar veður fer að ganga niður.“Búist er við einu versta veðrið vetrarins í dag. Varað hefur verið við roki eða ofsaveðri, þar sem meðalvindur er frá 24 til 30 metrum á sekúndu, og að hætta sé á vatnsflóðum, votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum víða um land vegna mikilla leysinga. mynd/aðsendmynd/aðsendmynd/aðsend Veður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Strætóskýli fauk út á veginn í Vallarhverfinu í Hafnarfirði og liggur það á veginum rétt hjá Hauka-heimilinu. Fleiri strætóskýli hafa fokið á höfuðborgarsvæðinu. Þá flettist upp malbik á veginum milli Voga og Grindavíkurafleggjaranum þegar ekið er í átt til Keflavíkur. Lögreglan á Suðurnesjunum vill biðla til fólks að fara varlega og helst ekki ferðast um veginn að óþörfu. Lögreglan er á staðnum og Vegagerðin er á leiðinni til þess að lagfæra veginn. Einnig mun þakið á reiðhöllinni í Víðidal vera að fjúka af. Nokkur tré hafa rifnað upp með rótum á höfuðborgarsvæðinu. Mikið álag er á 112 vegna tilkynninga um foktjón og biðlar 112 til almennings að nota ekki 112 nema í neyðartilvikum núna þegar mesti hvellurinn er að ganga yfir. Hægt sé að senda þeim tilkynningar um minna alvarleg mál gegnum fésbókarsíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.mynd/aðsendHér að neðan má sjá nokkrar myndir sem lesendur Vísis hafa sent fréttastofu. Staðan er alvarleg á höfuðborgarsvæðinu og fólk á ekki að vera á ferð. Í tilkynningu frá Strætó segir: „Því miður er ekki hægt að halda úti akstri vagnaflota Strætó bs. sökum veðurs. Ákvörðunin er tekin í samráði við Almannavaranir og Lögreglu. Strætó biður farþega sína innilegrar afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en í aðstæðum sem þessum er öryggi farþega og starfsfólks sett umfram tímaáætlun. Athugað verður með akstur upp úr hádegi þegar veður fer að ganga niður.“Búist er við einu versta veðrið vetrarins í dag. Varað hefur verið við roki eða ofsaveðri, þar sem meðalvindur er frá 24 til 30 metrum á sekúndu, og að hætta sé á vatnsflóðum, votum snjóflóðum, krapaflóðum og skriðuföllum víða um land vegna mikilla leysinga. mynd/aðsendmynd/aðsendmynd/aðsend
Veður Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira