Skjólshúsi skotið yfir skólabörn frá Manchester Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 18:43 Nemendurnir frá Manchester fengu skól á Smiðjuvöllum eftir að rúta þeirra fór út af veginum. Mynd/Guðmundur Ingólfsson Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Þar bíða nú rúmlega tuttugu grunnskólanemar frá Manchester, en rúta þeirra fór út af veginum á leið í Bláa lónið. „Við fengum boð fljótlega eftir fjögur um að rúta hefði farið út í vegrið á Reykjanesbrautinni,“ segir Guðmundir Þórir Ingólfsson, framkvæmdastjóri Suðurnesjadeildarinnar. „Um borð voru skólakrakkar á aldrinum fjórtán til fimmtán ára ásamt tveimur fararstjórum og bílstjóra.“ Guðmundur segir að hópurinn hafi verið kominn í húsnæðið við Smiðjuvelli um fimmleytið. Þar bíða þau eftir að verða sótt. Ekki stendur til að halda fjöldahjálparstöðinni opið mikið lengur enda veður að skána á Suðurnesjum. „Einn annar ökumaður kom hingað, íslenskur, sem var sóttur strax,“ segir Guðmundur. „Það er búið að opna Reykjanesbrautina þannig að það er bara verið að bíða eftir rútunni úr bænum.“ Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Fjöldahjálparstöð var opnuð í húsnæði Suðurnesjadeild Rauða krossins síðdegis í dag. Þar bíða nú rúmlega tuttugu grunnskólanemar frá Manchester, en rúta þeirra fór út af veginum á leið í Bláa lónið. „Við fengum boð fljótlega eftir fjögur um að rúta hefði farið út í vegrið á Reykjanesbrautinni,“ segir Guðmundir Þórir Ingólfsson, framkvæmdastjóri Suðurnesjadeildarinnar. „Um borð voru skólakrakkar á aldrinum fjórtán til fimmtán ára ásamt tveimur fararstjórum og bílstjóra.“ Guðmundur segir að hópurinn hafi verið kominn í húsnæðið við Smiðjuvelli um fimmleytið. Þar bíða þau eftir að verða sótt. Ekki stendur til að halda fjöldahjálparstöðinni opið mikið lengur enda veður að skána á Suðurnesjum. „Einn annar ökumaður kom hingað, íslenskur, sem var sóttur strax,“ segir Guðmundur. „Það er búið að opna Reykjanesbrautina þannig að það er bara verið að bíða eftir rútunni úr bænum.“
Veður Tengdar fréttir Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19 Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54 Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Stefna ríkinu vegna „ómannúðlegrar meðferðar“ Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Tæpar þrjú hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Samgöngur lamast: Reykjanesbrautin og Hellisheiðin lokaðar Búið er að loka veginum um Reykjanesbraut, Hellisheiði, Sandskeið, Þrengsli, Kjalarnes og Mosfellsheiði. Hálka og skafrenningur eru á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Reykjanesi og versnandi veður. 10. mars 2015 14:19
Vel á annað hundrað bíla sitja fastir við Gullfoss og Geysi Um 250 björgunarsveitamenn taka nú þátt í ófærðaraðstoð um land allt. Fimmtíu aðstoðarbeiðnir á höfuðborgarsvæðinu. 10. mars 2015 17:54
Lögreglan: „Fólk á ekki að vera á ferðinni“ Hálka og ekkert ferðaveður segir aðstoðaryfirlögregluþjónn. 10. mars 2015 15:56
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33