Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ég er glamorous! Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Ég er glamorous! Glamour