„Eiður að skora 36 ára en ég á í vandræðum með stigann 34 ára" Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2015 15:00 Eiður í eldlínunni í gær. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik í 16 mánuði í gær þegar hann var í sigurliði Íslands gegn Kazakstan í undankeppni Evrópumótsins 2016. Það voru ekki bara Íslendingar sem voru ánægðir með að Eiður Smári hafi snúið aftur til baka í landsliðið, en margir Twitter-notendur tístu um Eið Smára í gærkvöldi. John Bennett, íþróttafréttamaður BBC World Service í Englandi, hrósaði Eiði í hástert. Hann talaði meðal annars um að Eiður væri að skora 36 ára, en hann ætti í vandræðum með stigann í BBC skrifstofuhúsinu. Eins og flestir vita skoraði Eiður Smári fyrsta mark Íslands í leiknum. Lokatölur urðu 3-0 sigur Íslands, en Birkir Bjarnason gerði hin tvö mörkin. Helstu umræðurnar á Twitter má sjá hér að neðan. Really respect players like Eidur Gudjohnsen and Seydou Keita who carry on playing international football for as long as they can...— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has become the fourth oldest goalscorer in Euro qualifiers behind Jari Litmanen, John Aldridge and Krasimir Balakov.— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 28, 2015 #FormerBlue Eidur Gudjohnsen made his international comeback for Iceland today at the age of 36 against Kazakhstan - and scored!— Chelsea HQ (@Chelsea_HQ) March 28, 2015 Eidur Gudjohnsen has scored for Iceland, 6,913 days after he made his international debut. pic.twitter.com/HjxuRr8GOX— bet365 (@bet365) March 28, 2015 Old hand Eidur Gudjohnsen makes triumphant return for Iceland http://t.co/4gj148C2eS— FC Barcelona News (@BarcelonaEnNews) March 29, 2015 Just saw Eidur Gudjohnsen scored for Iceland today. What a man.— Dan Copeland (@ETFootball) March 28, 2015 New post: Update on Eidur Gudjohnsen, he just scored 20 minutes into his return to the Iceland... http://t.co/NlMVH9H3Kj #chelseafc #cfc— Reddit Chelsea FC (@redditchelseafc) March 29, 2015 Eidur Gudjohnsen scores for Iceland at 36 years of age. I'm 34 and just got tired climbing up some stairs at the BBC... #Euro2016— John Bennett (@JohnBennettBBC) March 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira