Benni bongó með blys á lofti eftir sigur strákanna okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2015 18:45 Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í fótbolta, lagði ekki land undir fót að þessu sinni til að elta strákana okkar til Astana í Kasakstan. Þess í stað söfnuðust tugir saman á Ölveri í Glæsibæ til að horfa á leikinn en það er annar heimavöllur Tólfunnar. Stemningin var auðvitað rafmögnuð eins og alltaf í kringum þessa hressu stuðningsmannasveit og var fjörið í hámarki eftir leikinn. Þá skellti sveitin sér út fyrir og tendraði blys í tilefni sigursins. Benni bongó, sem sér um bongótrommuslátt Tólfunnar, veifaði þeim af krafti á meðan lagið „Tólfan kemur“ var sungið. Hér að ofan má sjá stemninguna eftir leik og nokkrar myndir á meðan leiknum stóð má finna hér að neðan. Allt þetta er í boði athafnamannsins Friðgeirs Bergsteinssonar.Árni Superman að sjálfsögðu á fremsta bekk. Húsið pakkfullt.mynd/friðgeirJoey Drummer ber trommurnar eins og alltaf.mynd/friðgeirFriðgeir Bergsteinsson í góðum málum á Ölveri í dag.mynd/friðgeir EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins í fótbolta, lagði ekki land undir fót að þessu sinni til að elta strákana okkar til Astana í Kasakstan. Þess í stað söfnuðust tugir saman á Ölveri í Glæsibæ til að horfa á leikinn en það er annar heimavöllur Tólfunnar. Stemningin var auðvitað rafmögnuð eins og alltaf í kringum þessa hressu stuðningsmannasveit og var fjörið í hámarki eftir leikinn. Þá skellti sveitin sér út fyrir og tendraði blys í tilefni sigursins. Benni bongó, sem sér um bongótrommuslátt Tólfunnar, veifaði þeim af krafti á meðan lagið „Tólfan kemur“ var sungið. Hér að ofan má sjá stemninguna eftir leik og nokkrar myndir á meðan leiknum stóð má finna hér að neðan. Allt þetta er í boði athafnamannsins Friðgeirs Bergsteinssonar.Árni Superman að sjálfsögðu á fremsta bekk. Húsið pakkfullt.mynd/friðgeirJoey Drummer ber trommurnar eins og alltaf.mynd/friðgeirFriðgeir Bergsteinsson í góðum málum á Ölveri í dag.mynd/friðgeir
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28 Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08
Gylfi: Gott að fá kallinn aftur í liðið Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með frammistöðu Íslands í sigrinum á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 18:28
Jóhann Berg: Sáttur með að hafa lagt upp fyrir Eið Smára Jóhann Berg Guðmundsson átti flotta endurkomu í byrjunarliði íslenska landsliðsins í 3-0 sigri á Kasakstan í Astana í kvöld. 28. mars 2015 18:39
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13