Kári: Ég hefði auðveldlega getað skorað tvö mörk Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 28. mars 2015 18:20 Kári Árnason spilaði mjög vel í dag. vísir/epa Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Kári Árnason átti frábæran leik og var kjörinn maður leiksins á Vísi fyrir frammistöðu sína gegn Kasakstan í undankeppni EM 2016 í dag. Kasakarnir reyndu mikið af löngum sendingum fram þar sem Kári réð ríkjum í loftinu.Sjá einnig:Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins „Þetta hentaði mér svo sem ágætlega. Þeir voru að spila mikið af háum boltum. Einu skiptin sem þeir sköpuðu eitthvað var í föstum leikatriðum,“ segir Kári. „Ég er ekki nógu ánægður með nokkur atriði eins og þegar þeir skalla í stöngina. Í heildina var þetta samt mjög góður sigur.“ „Eiður kemur inn með ákveðna reynslu og það munar um það og skorar auðvitað glæsilegt mark,“ segir Kári. Kári og Ragnar Sigurðsson hafa náð frábærlega saman í hjarta varnarinnar, en þetta var fjórði leikurinn af fimm sem Ísland heldur hreinu í í undankeppninni.Sjá einnig:Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana „Eins og ég hef margoft snert á þá líður okkur Ragga mjög vel saman. Það er mjög ánægjulegt hvað við náum að halda hreinu og leiðréttum það sem var rangt í HM-undankeppninni,“ segir Kári en hann og Raggi voru líka mikið í boltanum í dag. „Við erum ekkert að taka alltof mikla sénsa. Við reynum engar sendingar á menn inn á miðju þegar þeir eru með menn í bakinu.“ Eiður Smári skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og þau hefðu getað verið mun fleiri. Sjálfur fékk Kári tækifæri til að skora. „Fyrsta markið tekur pressu af okkur og þá fáum við tækifæri til að halda boltanum betur og skapa fleiri færi. Sjálfur hefði ég auvðeldlega getað skorað tvö mörk í þessum leik. Fleiri hefðu getað skorað þannig 3-0 er bara sanngjarnt,“ segir Kári Árnason.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. 28. mars 2015 18:15
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31