Birkir Bjarna: Gæti ekki verið betra Óskar Ófeigur Jónsson í Kazakstan skrifar 28. mars 2015 18:15 Birkir í leikslok. vísir/getty Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. „Þetta var frábær leikur. Við erum að spila mjög vel sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náðum þá að spila boltanum vel á milli okkar," sagði Birkir eftir leikinn. „Við vorum bara rólegir og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Þeir komu svolítið inn í leikinn í seinni hálfleikinn endan vanir þessu gervigrasi. Þeir voru þá að spila vel en við náðum að klára þetta í lokin," sagði Birkir. „Það er alltaf gaman að skora. Ég er búinn að vera að skora á Ítalíu og það er bara gaman að geta haldið því áfram hérna," sagði Birkir. Hann hafði smá heppni með sér í seinna markinu. „Það snertir einn varnarmann en samt alveg eins gaman að sjá boltann í markinu," sagði Birkir. Staða íslenska liðsins í riðlinum er mjög góð með tólf stig að fimmtán mögulegum. „Þetta gæti ekki verið betra. Við erum vissulega svekktir með síðasta leik en eins og þetta er núna þá er þetta mjög gott," sagði Birkir. „Við erum að spila mjög vel allir ellefu og það eru allir að leggja sig hundrað prósent fram. Við gerum þetta mjög vel saman," sagði Birkir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Birkir Bjarnason skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Kasakstan á Astana-leikvanginum í kvöld og hann var að vonum kátur í leikslok eftir flottan sigur. „Þetta var frábær leikur. Við erum að spila mjög vel sérstaklega í fyrri hálfleik. Við náðum þá að spila boltanum vel á milli okkar," sagði Birkir eftir leikinn. „Við vorum bara rólegir og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Þeir komu svolítið inn í leikinn í seinni hálfleikinn endan vanir þessu gervigrasi. Þeir voru þá að spila vel en við náðum að klára þetta í lokin," sagði Birkir. „Það er alltaf gaman að skora. Ég er búinn að vera að skora á Ítalíu og það er bara gaman að geta haldið því áfram hérna," sagði Birkir. Hann hafði smá heppni með sér í seinna markinu. „Það snertir einn varnarmann en samt alveg eins gaman að sjá boltann í markinu," sagði Birkir. Staða íslenska liðsins í riðlinum er mjög góð með tólf stig að fimmtán mögulegum. „Þetta gæti ekki verið betra. Við erum vissulega svekktir með síðasta leik en eins og þetta er núna þá er þetta mjög gott," sagði Birkir. „Við erum að spila mjög vel allir ellefu og það eru allir að leggja sig hundrað prósent fram. Við gerum þetta mjög vel saman," sagði Birkir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08 Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55
Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára Markahæsti leikmaður Íslands frá upphafi bætti 25. landsliðsmarkinu í sarpinn í Astana í dag. 28. mars 2015 16:08
Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Eiður Smári Guðjohnsen smurði ofan á markametið sitt í 3-0 sigrinum í Astana í dag. 28. mars 2015 17:59
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13