Eiður Smári: Var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 28. mars 2015 17:59 Eiður Smári er kominn aftur á blað. vísir/getty „Þetta var flott í kvöld og heilt yfir frábær sigur. Við ætluðum okkur að ná í þrjú stig og það var nákvæmlega það sem við gerðum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, eftir 3-0 sigur á Kasakstan í Astana í kvöld. Eiður Smári kom íslenska liðinu í 1-0 í leiknum með laglegri afgreiðslu en þetta var fyrsta landsliðsmark hans frá árinu 2009.Sjá einnig:Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára „Það var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði fyrir landsliðið og það var kominn tími til," sagði Eiður Smári en íslenska liðið nýtti sér þá mistök hjá markverði Kasaka. „Við vorum búnir að fara vel yfir það og vissum að við yrðum að vera tilbúnir. Þeir eiga það til að gera klaufaleg mistök og sem betur fer nýttum við það okkur vel," sagði Eiður Smári. „Ég bjóst kannski við því að við yrðum undir aðeins meiri pressu en ég held að þar eigi við skilið hrós. Við leyfðum þeim ekki að pressa á okkur. Annað markið gefur okkur líka mikið. Það róar okkur mikið og gefur okkur þægilega stöðu. Við vorum ákveðnir í því að fara 2-0 yfir inn í seinni hálfleikinn," sagði Eiður Smári. „Þetta leit kannski þægilega út en við vissum að þetta yrði ekkert auðvelt. Það þarf að hafa fyrir öllu í fótbolta í dag. Það að þetta hafi litið þægilega út sýnir okkar styrkleika. Við gáfum þeim ekki færi á því að komast inn í leikinn," sagði Eiður Smári.Sjá einnig:Twitter logar eftir mark Eiðs „Ég byrjaði aðeins framar og við lögðum upp með það að reyna að pressa þá aðeins hærra upp á vellinum. Eftir því sem leikurinn þróaðist þá fann ég að það var mikið svæði fyrir mig að komast í til að hjálpa miðjumönnunum aðeins. Við Gylfi getum líka leyst hvorn annan af þegar hann er að stinga sér," sagði Eiður Smári. „Ég held að þeir hafi átt í vandræðum með það þegar við vorum að fá boltann milli þeirra miðju og varnar. Þeir vissu ekki hvort þeir ættu að pressa okkur í bakið eða gefa okkur svæðið. Það virkaði vel," sagði Eiður Smári. „Við sögðum það fyrir leikinn að þrjú stig út úr þessum leik myndi gefa okkur mikið. Við höfum komið okkur í þá stöðu að vera að berjast um efsta sætið og það er frábært," sagði Eiður Smári. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
„Þetta var flott í kvöld og heilt yfir frábær sigur. Við ætluðum okkur að ná í þrjú stig og það var nákvæmlega það sem við gerðum," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, eftir 3-0 sigur á Kasakstan í Astana í kvöld. Eiður Smári kom íslenska liðinu í 1-0 í leiknum með laglegri afgreiðslu en þetta var fyrsta landsliðsmark hans frá árinu 2009.Sjá einnig:Átján leikir og yfir 2.000 dagar frá síðasta landsliðsmarki Eiðs Smára „Það var eiginlega orðið alltof langt síðan að ég skoraði fyrir landsliðið og það var kominn tími til," sagði Eiður Smári en íslenska liðið nýtti sér þá mistök hjá markverði Kasaka. „Við vorum búnir að fara vel yfir það og vissum að við yrðum að vera tilbúnir. Þeir eiga það til að gera klaufaleg mistök og sem betur fer nýttum við það okkur vel," sagði Eiður Smári. „Ég bjóst kannski við því að við yrðum undir aðeins meiri pressu en ég held að þar eigi við skilið hrós. Við leyfðum þeim ekki að pressa á okkur. Annað markið gefur okkur líka mikið. Það róar okkur mikið og gefur okkur þægilega stöðu. Við vorum ákveðnir í því að fara 2-0 yfir inn í seinni hálfleikinn," sagði Eiður Smári. „Þetta leit kannski þægilega út en við vissum að þetta yrði ekkert auðvelt. Það þarf að hafa fyrir öllu í fótbolta í dag. Það að þetta hafi litið þægilega út sýnir okkar styrkleika. Við gáfum þeim ekki færi á því að komast inn í leikinn," sagði Eiður Smári.Sjá einnig:Twitter logar eftir mark Eiðs „Ég byrjaði aðeins framar og við lögðum upp með það að reyna að pressa þá aðeins hærra upp á vellinum. Eftir því sem leikurinn þróaðist þá fann ég að það var mikið svæði fyrir mig að komast í til að hjálpa miðjumönnunum aðeins. Við Gylfi getum líka leyst hvorn annan af þegar hann er að stinga sér," sagði Eiður Smári. „Ég held að þeir hafi átt í vandræðum með það þegar við vorum að fá boltann milli þeirra miðju og varnar. Þeir vissu ekki hvort þeir ættu að pressa okkur í bakið eða gefa okkur svæðið. Það virkaði vel," sagði Eiður Smári. „Við sögðum það fyrir leikinn að þrjú stig út úr þessum leik myndi gefa okkur mikið. Við höfum komið okkur í þá stöðu að vera að berjast um efsta sætið og það er frábært," sagði Eiður Smári.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55 Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21 Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02 Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31 Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Lars: Eiður er enn frábær fótboltamaður Lars Lagerbäck var að vonum ánægður með 0-3 sigur Íslands á Kasakstan í Astana í dag. 28. mars 2015 17:55
Eiður Smári: Gott að fá seinna markið svona fljótt Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta landsleik frá því gegn Króatíu í nóvember 2013 og hélt upp á það með marki gegn Kasakstan í dag. 28. mars 2015 17:21
Sjáðu mörkin sem strákarnir okkar skoruðu í Astana Birkir Bjarnason skoraði tvívegis og Eiður Smári Guðjohnsen bætti við markametið sitt. 28. mars 2015 17:02
Twitter logar eftir mark Eiðs Samskiptavefurinn Twitter gjörsamlega logaði eftir að Eiður Smári Guðjohnsen kom Íslandi yfir gegn Kazakstan, en leikið er ytra. Markið kom eftir tuttugu mínútna leik, en staðan í leiknum er 1-0 þegar þetta er skrifað. 28. mars 2015 15:31
Kári Árnason bestur í Astana | Einkunnir íslenska liðsins Kári Árnason, Eiður Smári, Jóhann Berg og Birkir Bjarnason fá hæstu einkunn en Kolbeinn Sigþórsson var ekki líkur sjálfum sér. 28. mars 2015 17:13