Ragnar: Ekki auðveldara en gegn Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2015 11:00 Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er alveg óhræddur við að tala leikinn á móti Kasakstan á laugardaginn sem skyldusigur. „Þegar við skoðum pappírana og stöðu okkar á FIFA-listanum þá er þetta að sjálfsögðu skyldusigur. Þessi leikur verður samt ekkert auveldari en þeir á móti Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum. Þeir munu berjast eins og ljón á sínum heimavelli og vilja vinna. Þetta verður því mjög erfitt," sagði Ragnar Sigurðsson. „Við verðum vel undirbúnir eins og alltaf og mætum grimmir til leiks. Ég myndi segja að það væri alltaf skyldusigur hjá okkur ef við eigum góðan leik. Þetta bara spurningin um að vera tilbúnir að leikdag," sagði Ragnar. Íslenska liðið vann þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum en tapaði síðan í toppslag út í Tékklandi. Nú mætir liðið hinsvegar neðsta liði riðilsins. „Við erum enn í góðri stöðu. Við misstigum okkur aðeins síðast og vorum hundfúlir með það. Við ætlum okkur þrjú stig í þessum leik. Við þurfum fyrst að vinna þennan leik áður en við getum farið að pæla í einhverju öðru," sagði Ragnar. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er alveg óhræddur við að tala leikinn á móti Kasakstan á laugardaginn sem skyldusigur. „Þegar við skoðum pappírana og stöðu okkar á FIFA-listanum þá er þetta að sjálfsögðu skyldusigur. Þessi leikur verður samt ekkert auveldari en þeir á móti Tékkum, Hollendingum eða Tyrkjum. Þeir munu berjast eins og ljón á sínum heimavelli og vilja vinna. Þetta verður því mjög erfitt," sagði Ragnar Sigurðsson. „Við verðum vel undirbúnir eins og alltaf og mætum grimmir til leiks. Ég myndi segja að það væri alltaf skyldusigur hjá okkur ef við eigum góðan leik. Þetta bara spurningin um að vera tilbúnir að leikdag," sagði Ragnar. Íslenska liðið vann þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum en tapaði síðan í toppslag út í Tékklandi. Nú mætir liðið hinsvegar neðsta liði riðilsins. „Við erum enn í góðri stöðu. Við misstigum okkur aðeins síðast og vorum hundfúlir með það. Við ætlum okkur þrjú stig í þessum leik. Við þurfum fyrst að vinna þennan leik áður en við getum farið að pæla í einhverju öðru," sagði Ragnar.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira