Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 25. mars 2015 17:30 Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, flaug ekki með strákunum okkar frá Frankfurt til Astana. Þar mætir liðið Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Það var auðvitað algjörlega tilgangslaust og hefði bara lengt ferðalag Selfyssingins sem spilar með Jiangsu Guoxin-Sainty í Nanjing í Kína og kom því úr annarri átt. „Ég flaug í tvo og hálfan tíma. Ég er eiginlega bara hjá landamærunum þannig að þetta var mjög stutt ferðalag fyrir mig,“ segir Viðar Örn við Vísi. „Þetta er mjög stutt frá og að vissu leyti er þetta smá líkt,“ segir hann um Astana og Nanjing. Það er þó öllu kaldara í Astana. „Það var að ég held mínus tíu í morgun þannig að við höldum okkur bara inni. Það er mjög gott fyrir bæði lið að leikurinn fari fram innanhúss,“ segir Viðar Örn. Viðar Örn hefur farið vel af stað með kínverska liðinu þar sem hann spilar ásamt Sölva Geir Ottesen, landsliðsmiðverði. „Ég er kominn með einhver tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum og hefði átt að vera búinn að skora fleiri. Þetta er búið að byrja ágætlega og verður vonandi bara byrjunin á einhverju stærra,“ segir Viðar Örn. „Þetta er öðruvísi bolti en ég er vanur, það er meira tempó og minni taktík. Það er fullt af flottum leikmönnum þarna en þetta er öðruvísi fótbolti.“ „Mörkin hjá mér voru ekta framherjamörk eftir fyrirgjafir. Mjög fín mörk að mínu mati.“ Selfyssingurinn er hæstánægður með að vera í landsliðshópnum en hann kom vel inn í vináttuleikinn gegn Belgíu á síðasta ári og minnti á sig. „Það er algjör heiður að vera hérna. Liðið stendur sig mjög vel núna og þetta er gífurlega mikilvægur leikur á móti Kasakstan. Ég vonast eftir því að fá að spila eins og flestir í hópnum. Það væri draumur að fá að spila,“ segir Viðar Örn. „Samkeppnin er mikil og hópurinn er frábær. Það er mikill heiður að fá að spila.“ „Við þurfum að frá topp frammistöðu frá hverjum einasta leikmanni og sem fæst mistök. Þá getum við náð góðum úrslitum. Það er það sem við stefnum á,“ segir Viðar Örn Kjartansson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, flaug ekki með strákunum okkar frá Frankfurt til Astana. Þar mætir liðið Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Það var auðvitað algjörlega tilgangslaust og hefði bara lengt ferðalag Selfyssingins sem spilar með Jiangsu Guoxin-Sainty í Nanjing í Kína og kom því úr annarri átt. „Ég flaug í tvo og hálfan tíma. Ég er eiginlega bara hjá landamærunum þannig að þetta var mjög stutt ferðalag fyrir mig,“ segir Viðar Örn við Vísi. „Þetta er mjög stutt frá og að vissu leyti er þetta smá líkt,“ segir hann um Astana og Nanjing. Það er þó öllu kaldara í Astana. „Það var að ég held mínus tíu í morgun þannig að við höldum okkur bara inni. Það er mjög gott fyrir bæði lið að leikurinn fari fram innanhúss,“ segir Viðar Örn. Viðar Örn hefur farið vel af stað með kínverska liðinu þar sem hann spilar ásamt Sölva Geir Ottesen, landsliðsmiðverði. „Ég er kominn með einhver tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum og hefði átt að vera búinn að skora fleiri. Þetta er búið að byrja ágætlega og verður vonandi bara byrjunin á einhverju stærra,“ segir Viðar Örn. „Þetta er öðruvísi bolti en ég er vanur, það er meira tempó og minni taktík. Það er fullt af flottum leikmönnum þarna en þetta er öðruvísi fótbolti.“ „Mörkin hjá mér voru ekta framherjamörk eftir fyrirgjafir. Mjög fín mörk að mínu mati.“ Selfyssingurinn er hæstánægður með að vera í landsliðshópnum en hann kom vel inn í vináttuleikinn gegn Belgíu á síðasta ári og minnti á sig. „Það er algjör heiður að vera hérna. Liðið stendur sig mjög vel núna og þetta er gífurlega mikilvægur leikur á móti Kasakstan. Ég vonast eftir því að fá að spila eins og flestir í hópnum. Það væri draumur að fá að spila,“ segir Viðar Örn. „Samkeppnin er mikil og hópurinn er frábær. Það er mikill heiður að fá að spila.“ „Við þurfum að frá topp frammistöðu frá hverjum einasta leikmanni og sem fæst mistök. Þá getum við náð góðum úrslitum. Það er það sem við stefnum á,“ segir Viðar Örn Kjartansson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Sjá meira
Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06
Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15
Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30
Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30
Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15
Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45