„Passið ykkur á græðginni“ Höskuldur Kári Schram skrifar 24. mars 2015 18:45 Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum. Landsbankinn telur að ferðamönnum muni fjölga um fjörutíu prósent á næstu þremur árum. Um ein milljón ferðamanna kom hingað til lands á síðasta ári sem er tvöföldun miðað við árið 2010. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fjöldinn aukist um 400 þúsund á næstu þremur árum. Fjallað var um stöðu og horfur í ferðaþjónustu á ráðstefnu Landsbankans í morgun en meðal fyrirlesara var Doug Lansky sem hefur meðal annars ritað ferðabækur fyrir Lonely Planet. Lansky segir nauðsynlegt að stíga varlega til jarðar. Of mikil aukning ferðamanna geti haft neikvæð áhrif.Sjá einnig: Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin „Aðalástæða samdráttar í ferðaþjónustu er of mikill fjöldi ferðamanna. Þeir yfirfylla miðborgirnar.Við höfum öll kynnst þessu á ferðalögum.Þetta er ekkert skemmtilegt lengur. Maður vill hvorki standa í mannþröng í miðbænum né bíða í röð í þrjá tíma til að komast inn á safn. Það verður óþægileg upplifun í orlofinu sem fólk hefur sparað fyrir allt árið. Fólk vill eiga ánægjulega upplifun. Ef hún verður ekki ánægjuleg segja þeir vinum sínum frá því og koma ekki aftur,“ segir Doug Lansky. Lansky segir að Íslendingar þurfi að gæta sín á því að fara ekki of geyst. „Passið ykkur á græðginni. Ef eitthvað virðist of gott til að vera satt má ætla að svo sé. Best er að fara varlega, sýna yfirvegun, gera sér grein fyrir að ekki gengur að fjölga sífellt ferðamönnum og að fjölgunin verði tuttugu prósent á ári. Það verður að hægja á ferðinni, hafa stjórn á þróuninni og huga að sjálfbærni. Það mun skila sér í árangri um margra áratuga skeið. Ekki aðeins til tveggja eða þriggja næstu ára,“ segir Lansky. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45 Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14 34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40 Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50 Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08 Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Of mikil aukning á komu ferðamanna hingað til lands getur haft neikvæð áhrif á ferðaþjónustuna og jafnvel leitt til samdráttar. Þetta segir bandarískur sérfræðingur í ferðaþjónustumálum. Landsbankinn telur að ferðamönnum muni fjölga um fjörutíu prósent á næstu þremur árum. Um ein milljón ferðamanna kom hingað til lands á síðasta ári sem er tvöföldun miðað við árið 2010. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fjöldinn aukist um 400 þúsund á næstu þremur árum. Fjallað var um stöðu og horfur í ferðaþjónustu á ráðstefnu Landsbankans í morgun en meðal fyrirlesara var Doug Lansky sem hefur meðal annars ritað ferðabækur fyrir Lonely Planet. Lansky segir nauðsynlegt að stíga varlega til jarðar. Of mikil aukning ferðamanna geti haft neikvæð áhrif.Sjá einnig: Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin „Aðalástæða samdráttar í ferðaþjónustu er of mikill fjöldi ferðamanna. Þeir yfirfylla miðborgirnar.Við höfum öll kynnst þessu á ferðalögum.Þetta er ekkert skemmtilegt lengur. Maður vill hvorki standa í mannþröng í miðbænum né bíða í röð í þrjá tíma til að komast inn á safn. Það verður óþægileg upplifun í orlofinu sem fólk hefur sparað fyrir allt árið. Fólk vill eiga ánægjulega upplifun. Ef hún verður ekki ánægjuleg segja þeir vinum sínum frá því og koma ekki aftur,“ segir Doug Lansky. Lansky segir að Íslendingar þurfi að gæta sín á því að fara ekki of geyst. „Passið ykkur á græðginni. Ef eitthvað virðist of gott til að vera satt má ætla að svo sé. Best er að fara varlega, sýna yfirvegun, gera sér grein fyrir að ekki gengur að fjölga sífellt ferðamönnum og að fjölgunin verði tuttugu prósent á ári. Það verður að hægja á ferðinni, hafa stjórn á þróuninni og huga að sjálfbærni. Það mun skila sér í árangri um margra áratuga skeið. Ekki aðeins til tveggja eða þriggja næstu ára,“ segir Lansky.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45 Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14 34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40 Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59 Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04 Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50 Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08 Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24 Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00 Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Stýra álagi í miðbænum með kvótum Eftirspurn eftir hótelherbergjum í miðborg Reykjavíkur heldur áfram að aukast, þrátt fyrir að ný bætist við árlega. 10. mars 2015 07:45
Segir fjölgun ferðamanna hvorki straumhvörf né vatnaskil Halldór Benjamín Þorbergsson segir ferðaþjónustuna hafa skapað stærstan hluta hagvaxtar síðustu ára. 5. mars 2015 13:14
34 prósent aukning ferðamanna Rúmlega 70 þúsund ferðamenn fóru frá Íslandi í febrúar. 10. mars 2015 14:40
Ferðamönnum finnst of margir hópferðamenn við Geysi og Jökulsárlón Erlendir ferðamenn eru um 92% þeirra sem sækja heim átta af helstu kennileitum íslenskrar náttúru. 23. mars 2015 14:59
Stjórnvöld hafa ekki brugðist við auknum fjölda ferðamanna „Fyrst og fremst er áhyggjuefni innviðauppbygging sem hefur ekki fylgt þessum mikla vexti.“ 4. mars 2015 20:04
Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. 18. mars 2015 10:50
Spá 430 milljörðum í tekjur af ferðaþjónustu Hagfræðideild Landsbankans spáir því að gjaldeyristekjur ferðaþjónustunnar muni nema um 430 milljörðum króna árið 2017 24. mars 2015 16:08
Ísland í 7. sæti yfir flesta ferðamenn miðað við höfðatölu Íslandsbanki spáir því að 1,3 milljónir ferðamanna heimsæki Ísland árið 2015. 17. mars 2015 10:24
Ferðaþjónustan stærsta útflutningsgreinin Ferðaþjónustan er fyrsta útflutningsgreinin til að rjúfa þrjú hundruð milljarða múrinn í útflutningstekjum á ári. 4. mars 2015 07:00
Spá 1,6 milljónum gesta á Þingvöllum eftir tíu ár Ferðamálastofa reiknar með að á bilinu 970 þúsund til 1,6 milljónir manna heimsæki Þingvöll á árinu 2025. Þingvallanefnd hugar að stækkun þjónustuhúss á Hakinu og uppbyggingu veitingaaðstöðu. Engin áform eru um að reisa nýtt hótel. 26. febrúar 2015 07:00