Tók kynmök við 16 ára stúlku upp á vefmyndavél Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. mars 2015 15:47 Maðurinn tók kynmökin upp án vitundar stúlkunnar. Vísir/Getty Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 22 ára gamlan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka upp kynmök sem hann átti við 16 ára gamla stúlku árið 2013. Hann var þá tvítugur að aldri. Í ákæru segir að maðurinn hafi „sýnt af sér lostugt athæfi er hann tók upp með vefmyndavél kynmök sín við A, sem þá var 15 ára gömul, án vitundar hennar, og hafði myndskeiðið í vörslum sínum um nokkurt skeið í tölvu sinni þar sem þáverandi unnusta ákærða sá myndskeiðið. Með framangreindri háttsemi særði ákærði blygðunarsemi A.“ Tekið er fram í dómnum að rangt sé farið með aldur stúlkunnar í ákæru, en hún var nýorðin 16 ára gömul þegar brotið átti sér stað. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi og var það virt honum til málsbóta. Hann hafnaði hins vegar bótakröfu upp á 1.500.000 milljónir króna sem allt of hárri. Fram kemur í dómnum að ákærði „hafi ekki sýnt neinum umrætt myndefni og hafi eytt því.“ Þá hafi stúlkan ekki sést nakin í myndskeiðinu auk þess sem það var óskýrt þar sem ljósin voru slökkt. „Þá verði við mat á bótum að horfa til þess að ekki hafi verið lögð fram nein gögn um andlegan líðan brotaþola, segir einnig í dómnum en þrátt fyrir það sé ljóst að athæfi mannsins hafi „haft í för með sér andlega þjáningu. Stúlkan hafi því átt rétt á miskabótum og var maðurinn dæmdur til að greiða henni 300.000 krónur.Uppfært klukkan 23: Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar láðist að geta þess rangt var farið með aldur stúlkunnar í ákæru. Það hefur nú verið leiðrétt. Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 22 ára gamlan karlmann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að taka upp kynmök sem hann átti við 16 ára gamla stúlku árið 2013. Hann var þá tvítugur að aldri. Í ákæru segir að maðurinn hafi „sýnt af sér lostugt athæfi er hann tók upp með vefmyndavél kynmök sín við A, sem þá var 15 ára gömul, án vitundar hennar, og hafði myndskeiðið í vörslum sínum um nokkurt skeið í tölvu sinni þar sem þáverandi unnusta ákærða sá myndskeiðið. Með framangreindri háttsemi særði ákærði blygðunarsemi A.“ Tekið er fram í dómnum að rangt sé farið með aldur stúlkunnar í ákæru, en hún var nýorðin 16 ára gömul þegar brotið átti sér stað. Maðurinn játaði brot sitt skýlaust fyrir dómi og var það virt honum til málsbóta. Hann hafnaði hins vegar bótakröfu upp á 1.500.000 milljónir króna sem allt of hárri. Fram kemur í dómnum að ákærði „hafi ekki sýnt neinum umrætt myndefni og hafi eytt því.“ Þá hafi stúlkan ekki sést nakin í myndskeiðinu auk þess sem það var óskýrt þar sem ljósin voru slökkt. „Þá verði við mat á bótum að horfa til þess að ekki hafi verið lögð fram nein gögn um andlegan líðan brotaþola, segir einnig í dómnum en þrátt fyrir það sé ljóst að athæfi mannsins hafi „haft í för með sér andlega þjáningu. Stúlkan hafi því átt rétt á miskabótum og var maðurinn dæmdur til að greiða henni 300.000 krónur.Uppfært klukkan 23: Í upphaflegri útgáfu þessarar fréttar láðist að geta þess rangt var farið með aldur stúlkunnar í ákæru. Það hefur nú verið leiðrétt.
Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira