Stækka í skugga ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2015 15:15 Nusra Front heldur stórum svæðum Sýrlands. Vísir/AFP Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. Á meðan alþjóðlegt bandaleg herjar á Íslamska ríkið og athyglin beinist að þeim vegna grimmilegs ofbeldis þeirra, hefur Nusra Front stækkað og styrkst á bakvið tjöldin. Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Nusra Front hafi áhrif á aðra uppreisnarhópa sem vesturveldin stefni jafnvel á að reyna að þjálfa og vopnbúa. „Nusra front mun líklega endast lengur í Sýrlandi en ISIS og þeir munu vera mikil ógn gegn Sýrlendingum og vonum þeirra um lýðræðislegt samfélag,“ segir Fawaz A. Gerges, framkvæmdastjóri Mið-Austurlanda miðstöðvar London School of Economics.Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam.Vísir/AFPÍslamska ríkið hjálpaði til við stofnun Nusra Front árið 2012 með að verða þeim út um fjármagn, mannafla og vopn. Árið 2013 slitnaði sambandið á milli samtakanna, en NF sem tengist al-Qaeda hafa starfað með öðrum uppreisnarhópum í baráttu þeirra gegn sýrlenska hernum og Bashar Assad, forseta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa NF sigrað tvo aðra uppreisnarhópa sem höfðu fengið vopn frá Bandaríkjunum og lentu stór hluti vopnanna þá í höndum NF. Þar að auki hafa vígamenn á vegum NF hagað sér grimmilega gagnvart íbúum á yfirráðasvæði þeirra undanfarna mánuði. AP segir frá því í janúar hafi kona verið skotin til bana á götu úti. Þá hafa þeir refsað fólki með því að veita þeim svipuhögg eða jafnvel með því að krossfesta fólk. NF kynnar hins vegar ekki ódæði sín eins og ISIS. Vegna þessara ásakana hafa þeir þó gefið út tilkynningu og segja að þeir refsi eingöngu þeim sem sannað hafi verið að hafi framið glæpi gegn múslímum og vígamönnum. Þeir segja tilgang sinn vera að koma í veg fyrir óréttlæti og að berjast gegn þeim sem heiðri og trú múslíma. Mið-Austurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Vígahópurinn Nusra Front, sem er hluti af hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, hefur styrkt stöðu sína á stóru svæði í Sýrlandi. Á meðan alþjóðlegt bandaleg herjar á Íslamska ríkið og athyglin beinist að þeim vegna grimmilegs ofbeldis þeirra, hefur Nusra Front stækkað og styrkst á bakvið tjöldin. Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam. Á vef AP fréttaveitunnar segir að Nusra Front hafi áhrif á aðra uppreisnarhópa sem vesturveldin stefni jafnvel á að reyna að þjálfa og vopnbúa. „Nusra front mun líklega endast lengur í Sýrlandi en ISIS og þeir munu vera mikil ógn gegn Sýrlendingum og vonum þeirra um lýðræðislegt samfélag,“ segir Fawaz A. Gerges, framkvæmdastjóri Mið-Austurlanda miðstöðvar London School of Economics.Nusra hefur barið niður minni uppreisnarhópa og neitt minnihlutahópa til þess að taka upp Íslam.Vísir/AFPÍslamska ríkið hjálpaði til við stofnun Nusra Front árið 2012 með að verða þeim út um fjármagn, mannafla og vopn. Árið 2013 slitnaði sambandið á milli samtakanna, en NF sem tengist al-Qaeda hafa starfað með öðrum uppreisnarhópum í baráttu þeirra gegn sýrlenska hernum og Bashar Assad, forseta Sýrlands. Undanfarna mánuði hafa NF sigrað tvo aðra uppreisnarhópa sem höfðu fengið vopn frá Bandaríkjunum og lentu stór hluti vopnanna þá í höndum NF. Þar að auki hafa vígamenn á vegum NF hagað sér grimmilega gagnvart íbúum á yfirráðasvæði þeirra undanfarna mánuði. AP segir frá því í janúar hafi kona verið skotin til bana á götu úti. Þá hafa þeir refsað fólki með því að veita þeim svipuhögg eða jafnvel með því að krossfesta fólk. NF kynnar hins vegar ekki ódæði sín eins og ISIS. Vegna þessara ásakana hafa þeir þó gefið út tilkynningu og segja að þeir refsi eingöngu þeim sem sannað hafi verið að hafi framið glæpi gegn múslímum og vígamönnum. Þeir segja tilgang sinn vera að koma í veg fyrir óréttlæti og að berjast gegn þeim sem heiðri og trú múslíma.
Mið-Austurlönd Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira