Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi að hefjast magnús hlynur hreiðarsson skrifar 20. mars 2015 21:44 Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Uppbygging nýs miðbæjar á Selfossi er að hefjast með byggingu horfinna húsa á Íslandi, auk miðaldadómkirkju og torfbæja. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segist vera svo hrifinn af hugmyndinni að hann íhugar að flytja á Selfoss þegar nýi miðbærinn verður tilbúin eftir tvö ár. Sigmundur Davíð mætti í Tryggvaskála á Selfossi síðdegis, ásamt öðrum ráðherrum úr ríkisstjórninni og þingmönnum kjördæmis, ásamt fjölda annarra gesta til að opna sýningu á nýja miðbænum. Sýningin verður opin öllum á morgun. Leó Árnason Selfyssingur er maðurinn á bakvið hugmyndina. „Okkar hugmyndir eru að fara aðrar leiðir en áður hafa verið farnar, byggja upp sögubæinn á Selfossi með áður horfnum húsum, þ.e. byggja horfin hús, þó aðallega hér á Selfossi og í Árborg. Með þessu viljum við draga athyglina á Selfoss þannig að hingað sæki ferðamenn, fyrirtæki komi og hér verð blómleg uppbygging,“ segir Leó.Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, sem opnaði sýninguna í Tryggvaskála í dag að viðstöddu fjölmennvísir/magnús hlynurTuttugu og fimm hús verða byggð í fyrsta áfanga. „Síðan er fyrirhugaður torfær og miðaldakirkja, sem á að draga til sín mikið af ferðamönnum,“ bætir Leó við. Hann segir að uppbyggingin kosti um tvo milljarða króna. Sigmundur Davíð segist vera mjög hrifin af nýja miðbæ Selfyssinga. „Þetta er algjörlega frábært og mun skipta sköpum, ekki bara fyrir þetta sveitarfélag heldur Suðurland allt og fyrir Ísland mun þetta hafa mjög jákvæð áhrif verði þetta að veruleika,“ segir Sigmundur Davíð og bætir við: „Það sem skiptir öllu málið er að þetta sé vandað og að menn séu að byggja fallegar vandaðar byggingar sem mynda eina heild og þetta fellur svo sannarlega að því“. Þegar Sigmundur Davíð var spurður hvort hann hefði áhuga á að flytja á Selfoss með tilkomu nýs miðbæjar sagði hann: „Það getur vel endað með því“.Hér er hægt að sjá nýja miðbæinn
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira