Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Ritstjórn Glamour skrifar 1. apríl 2015 10:00 Unnsteinn Manuel og Logi Pedro Glamour/Skjáskot Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson. Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour
Ein eftirlætishljómsveit ritstjórnar Glamour, Retro Stefson, gáfu nýverið út lagið Malaika ásamt myndbandi. Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan. Unnsteinn Manuel, söngvari sveitarinnar leikstýrði myndbandinu en hann hefur að undanförnu látið að sér kveða í dagskrárgerð og leikstjórn í auknu mæli. Hann leikstýrði meðal annars auglýsingu fyrir Iceland Airwaves á dögunum auk þess sem hann stýrði þættinum Hæpið síðastliðið haust. Þátturinn vann til verðlauna á nýafstaðinni Edduhátíð. Auk Unnsteins koma fyrir í myndbandinu Logi Pedro Stefánsson og Haraldur Ari Stefánsson.
Mest lesið Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Óður til kvenleikans Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour