„Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Ritstjórn skrifar 31. mars 2015 09:00 Cameron Russell Glamour/Getty „Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour
„Ég vann genetískt lottó," segir fyrirsætan Cameron Russell í fyrirlestrinum sem fylgir, og gerir síðan lítið úr starfi sínu sem fyrirsæta. Hún bætir við: „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi. Ég er mjög óörugg með líkama minn og starfið gerir mig ekki hamingjusama. Myndirnar eru ekki myndir af mér, þær eru myndir sem eru búnar til af fagfólki - ljósmyndurum, Photoshop, förðunarfræðingum og hárgreiðslufólki." Russell hefur átt mikilli velgengni að fagna á sínum tíu ára ferli sem fyrirsæta. Hún hefur meðal annars gengið pallana fyrir Victoria's Secret, Chanel, Ralph Lauren og Benetton. Þá hefur hún birst á síðum allra helstu glanstímarita, þar á meðal Vogue og W.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour