Naglatrend: Grafísk munstur á neglur 30. mars 2015 20:00 Grænt og flott á sýningu Charlotte Ronson fyrir sumarið. Nordicphotos/Getty Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Naglatrend sumarsins er svo einfalt að maður getur með léttum leik leikið það eftir heima hjá sér. Neglur með grafísku munstri áttu pallana fyrir komandi sumar. Eitt strik hér og annað þar, um að gera að leyfa hugmyndafluginu að ráða og velja liti í takt við fataskápinn. Einnig er hægt að sækja sér innnblástur frá þessum myndum hér – með naglalakkaeyðinn að vopni eru okkur allir vegir færir.DelpozoDion LeeYves Saint LaurentL´OrealMax Factor
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour