Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour