Helgarförðunin er svört og hvít 9. apríl 2015 13:00 Svart, hvítt og seiðandi. Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér. Glamour Fegurð Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour
Glamour tók saman nokkra góða hluti úr snyrtibuddunni til að veita innblástur fyrir förðun helgarinnar, nú eða bara fyrir kvöldið í kvöld. Svartur og hvítur er undirstaðan að þessu sinni á augum og nöglum. Svartur augnblýantur er eitthvað sem allir ættu að eiga og í nýjasta tölublaðinu Glamour er farið vel yfir blýantinn og augnlínupennann sem var áberandi á tískupöllunum fyrir sumarið. Nú er það fullkominn ófullkomleiki sem er málið. Hægt er kaupa áskrift hér.
Glamour Fegurð Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Henti öllum fötunum úr Clueless Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Landsliðið les Glamour Glamour