Flott ábreiða Lykke Li af Drake 9. apríl 2015 11:00 Lykke Li á sviði Glamour/Getty Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið! Glamour Tíska Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour
Sænska söngkonan Lykke Li er löngu orðið þekkt nafn í tónlistar - og tískuheiminum enda með afgerandi rödd og smart stíl. Á sviði klæðist hún yfirleitt svörtum fatnaði og er með líflega framkomu. Lykke Li er ein af þeim sem tekur þátt í tónlistarhátíðinni Coachella í næstu viku og þar mun hún án efa taka þessa flottu ábreiðu af lagi Drake "Hold on, We´re Going Home". Flott lag á þessum góða fimmtudegi - hlustið og njótið!
Glamour Tíska Mest lesið Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Haustlegt dress vikunnar hjá Glamour Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Skreytum hárið að hætti McQueen Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Anna Wintour varð amma um helgina Glamour