Mikil jákvæðni gagnvart ferðamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2015 10:43 „Þetta eru góðar fréttir því þetta sýnir að viðhorf okkar íbúanna er mun jákvæðara gagnvart ferðamönnum en margir hafa ef til vill óttast miðað við umræðuna.” Vísir/Höfuðborgarstofa/GVA Rétt rúm tvö prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum. og 84,5 prósent íbúa segjast mjög eða frekar jákvæð. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem lögð var fyrir íbúa í öllum póstnúmerum á höfuðborgarsvæðinu. Ferðamenn eru einnig sagðir vera vinsamlegir í samskiptum við íbúa. Í tilkynningu frá Höfuðborgarstofu segir að könnunin hafi verið liður í vinnu við endurskoðun á aðgerðaáætlun ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2020. Einungis 2, 3 prósent íbúa segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum á höfuðborgarsvæðinu. Tvö prósent segjast vera fremur neikvæð og 0,3 prósent mjög neikvæð. Þetta hlutfall er 3,1 prósent í póstnúmerinu 101 í miðborg Reykjavíkur þar sem ferðamannafjöldinn er mestur. Rúm 90 prósent íbúa, eða 91,8 telja að ferðamenn séu fremur eða mjög vinsamlegir í samskiptum við íbúa. Einungis 0,7 prósent segja þá vera óvinsamlega og 7,5 prósent í meðallagi.Ferðamenn viðkunnanlegri en íbúar Samanborið við hve gestrisna íbúar telja sjálfa sig vera, segjast 61,9 prósent telja að íbúar séu mjög eða fremur gestrisnir. Þá segja 6,7 prósent íbúa mjög eða fremur ógestrisna og 31,4 prósent segja gestrisni íbúa í meðallagi. „Þetta eru góðar fréttir því þetta sýnir að viðhorf okkar íbúanna er mun jákvæðara gagnvart ferðamönnum en margir hafa ef til vill óttast miðað við umræðuna,” segir Einar Þór Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu í tilkynningunni. „Niðurstöður könnunarinnar gefa okkur vísbendingar um þolmörk í samfélaginu og munu reynast mikilvægt innlegg í þá vinnu sem Reykjavíkurborg er að vinna um þessar mundir við endurskoðun á aðgerðaáætlun ferðamálastefnunnar til ársins 2020. Tilgangur þeirrar vinnu er einmitt að móta stefnuna með framsýn og skynsemi að leiðarljósi.” Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Rétt rúm tvö prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum. og 84,5 prósent íbúa segjast mjög eða frekar jákvæð. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem lögð var fyrir íbúa í öllum póstnúmerum á höfuðborgarsvæðinu. Ferðamenn eru einnig sagðir vera vinsamlegir í samskiptum við íbúa. Í tilkynningu frá Höfuðborgarstofu segir að könnunin hafi verið liður í vinnu við endurskoðun á aðgerðaáætlun ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2020. Einungis 2, 3 prósent íbúa segjast vera neikvæð gagnvart ferðamönnum á höfuðborgarsvæðinu. Tvö prósent segjast vera fremur neikvæð og 0,3 prósent mjög neikvæð. Þetta hlutfall er 3,1 prósent í póstnúmerinu 101 í miðborg Reykjavíkur þar sem ferðamannafjöldinn er mestur. Rúm 90 prósent íbúa, eða 91,8 telja að ferðamenn séu fremur eða mjög vinsamlegir í samskiptum við íbúa. Einungis 0,7 prósent segja þá vera óvinsamlega og 7,5 prósent í meðallagi.Ferðamenn viðkunnanlegri en íbúar Samanborið við hve gestrisna íbúar telja sjálfa sig vera, segjast 61,9 prósent telja að íbúar séu mjög eða fremur gestrisnir. Þá segja 6,7 prósent íbúa mjög eða fremur ógestrisna og 31,4 prósent segja gestrisni íbúa í meðallagi. „Þetta eru góðar fréttir því þetta sýnir að viðhorf okkar íbúanna er mun jákvæðara gagnvart ferðamönnum en margir hafa ef til vill óttast miðað við umræðuna,” segir Einar Þór Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu í tilkynningunni. „Niðurstöður könnunarinnar gefa okkur vísbendingar um þolmörk í samfélaginu og munu reynast mikilvægt innlegg í þá vinnu sem Reykjavíkurborg er að vinna um þessar mundir við endurskoðun á aðgerðaáætlun ferðamálastefnunnar til ársins 2020. Tilgangur þeirrar vinnu er einmitt að móta stefnuna með framsýn og skynsemi að leiðarljósi.”
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira