Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 17:44 Martin í leik með KR. vísir/andri marinó Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46
Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00
Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53
Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19
Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30