HK er komið yfir í viðureign liðsins gegn Stjörnunni í Mizuno-deild karla í blaki. Fyrsti leikur liðanna fór fram í gærkvöld þar sem heimamenn fóru með sigur, 3-1.
HK vann fyrstu hrinuna 25-22. Önnur lotan var jöfn og spennandi, en HK vann eftir upphækkun, 27-25.
Stjarnan kom sér aftur inn í leikinn með sigri í þriðju hrinu, 25-22, en HK gerði út um leikinn og vonir Stjörnunnar með að jafna leikinn með sigri í f jórðu lotu, 25-20.
3-1 sigur HK staðreynd, en Fannar Grétarsson gerði 20 stig fyrir HK. Emil Gunnarsson, Ólafur Ólafsson og Róbert Hlöðverðsson gerðu tólf stig hver fyrir Stjörnunna.
HK komið yfir í úrslitarimmunni
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út
Enski boltinn

Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni
Íslenski boltinn


55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri
Íslenski boltinn




Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth
Enski boltinn