Fyrsti oddaleikur KR-inga frá 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2015 12:30 Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar í síðasta oddaleik KR. Vísir/Vilhelm Íslands- og deildarmeistarar KR taka í kvöld á móti Njarðvík í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið hefur unnið báða leikina í DHL-höllinni í einvíginu en Njarðvíkingar hafa jafnað einvígið í tvígang með sigri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta verður fyrsti oddaleikur KR-liðsins í fjögur eða síðan að liðið vann 105-89 sigur á Keflavík í undanúrslitunum 2011. KR-liðið var þá sjö stigum undir eftir fyrsta leikhlutann en tók öll völd með því að vinna annan leikhlutann 32-12 og var komið með þrettán stiga forskot í hálfleik, 55-42. Þrír leikmenn KR-liðsins í dag tóku þátt í þessum leik fyrir fjórum árum en það eru þeir Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Pavel Ermolinskij. Brynjar skoraði 34 stig á 32 mínútum í leiknum og Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. KR-ingar spiluðu aftur á móti oddaleik í úrslitakeppni á hverju ári frá 2004 til 2011 þar af tvo oddaleiki í úrslitakeppninni 2007 sem og oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2009. KR-ingar hafa unnið fimm af síðustu sjö oddaleikjum sem hafa allir farið fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Leikur KR og Njarðvíkur hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.Oddaleikir KR-inga síðustu ár: 2004 - 8 liða úrslit Grindavík-KR 89-84 2005 - 8 liða úrslit Snæfell-KR 116-105 2006 - 8 liða úrslit KR-Snæfell 67-64 2007 - 8 liða úrslit KR-ÍR 91-78 2007 - Undanúrslit KR-Snæfell 76-74 (framlengdur) 2008 - 8 liða úrslit KR-ÍR 74-93 2009 - Lokaúrslit KR-Grindavík 84-83 2010 - Undanúrslit KR-Snæfell 83-93 2011 - Undanúrslit KR-Keflavík 105-89 Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Íslands- og deildarmeistarar KR taka í kvöld á móti Njarðvík í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. KR-liðið hefur unnið báða leikina í DHL-höllinni í einvíginu en Njarðvíkingar hafa jafnað einvígið í tvígang með sigri í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Þetta verður fyrsti oddaleikur KR-liðsins í fjögur eða síðan að liðið vann 105-89 sigur á Keflavík í undanúrslitunum 2011. KR-liðið var þá sjö stigum undir eftir fyrsta leikhlutann en tók öll völd með því að vinna annan leikhlutann 32-12 og var komið með þrettán stiga forskot í hálfleik, 55-42. Þrír leikmenn KR-liðsins í dag tóku þátt í þessum leik fyrir fjórum árum en það eru þeir Brynjar Þór Björnsson, Finnur Atli Magnússon og Pavel Ermolinskij. Brynjar skoraði 34 stig á 32 mínútum í leiknum og Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. KR-ingar spiluðu aftur á móti oddaleik í úrslitakeppni á hverju ári frá 2004 til 2011 þar af tvo oddaleiki í úrslitakeppninni 2007 sem og oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2009. KR-ingar hafa unnið fimm af síðustu sjö oddaleikjum sem hafa allir farið fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Leikur KR og Njarðvíkur hefst klukkan 19.15 í DHL-höllinni í Frostaskjóli en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.Oddaleikir KR-inga síðustu ár: 2004 - 8 liða úrslit Grindavík-KR 89-84 2005 - 8 liða úrslit Snæfell-KR 116-105 2006 - 8 liða úrslit KR-Snæfell 67-64 2007 - 8 liða úrslit KR-ÍR 91-78 2007 - Undanúrslit KR-Snæfell 76-74 (framlengdur) 2008 - 8 liða úrslit KR-ÍR 74-93 2009 - Lokaúrslit KR-Grindavík 84-83 2010 - Undanúrslit KR-Snæfell 83-93 2011 - Undanúrslit KR-Keflavík 105-89
Dominos-deild karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira