Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 14:41 Hópurinn sem fékk styrki. Mynd/kópavogsbær. Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr. Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Alls 21 aðili, einstaklingar, hópar, hátíðir eða samtök fá styrk úr lista- og menningarsjóði í ár. Upphæðin nemur um 14,5 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að verkefnin sem hljóta styrk séu fjölbreytt og megi meðal annars nefna nýja lista- og tónlistarhátíð Cycle sem fram fer í Salnum, Gerðarsafni og víðar í Kópavogi í ágúst, útitónleika í Hamraborg undir stjórn Erps Eyvindarsonar, Tónlistarhátíð unga fólksins, sérviðburði á Riff kvikmyndahátíð og barnamenningarhátíð í lok maí svo fátt eitt sé nefnt. Kórar í Kópavogi fá einnig rekstrarstyrk sem og Sögufélag Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Lista- og menningarráð Kópavogs fer með stjórn lista- og menningarsjóðs en tiltekið hlutfall af útsvarsstofni rennur í sjóðinn. Yfir fjörutíu umsóknir bárust um menningarstyrki í ár. Tilgangurinn er að auðga menningarlíf bæjarins.Hér að neðan má sjá lista yfir styrkþega: Félag Wikimedianotenda á Ísland. Styrkur til að halda opin námskeið í samstarfi við Bókasafn Kópavogs. Samtals 80.000 kr. Nafnlausi leikhópurinn. Styrkur vegna leiklesturs á leikritinu Maður og kona. Samtals 200.000 kr. Tónlistarskóli Kópavogs. Styrkur til tónleikahalds. Samtals 250.000 kr. Skólahljómsveit Kópavogs. Styrkur til að semja og flytja trompetkonsert í tilefni 50 ára afmælis skólahljómsveitarinnar. Samtals 150.000 kr. Tónlistarhátíð unga fólksins. Styrkur til að halda árleg hátíð í Kópavogi fyrir ungt tónlistarfólk. Samtals 500.000 kr. Myndlistarfélag Kópavogs . Styrkur til að vera viðburð á Kópavogsdaginn 16. maí. Samtals 250.000 kr. Elín Dröfn Jónsdóttir. Styrkur til að halda viðburð með frumsamdri tónlist og vídeóverkum í Tónlistarsafni Íslands. Samtals 100.000 kr. Vinir Valda Vallarvarðar. Styrkur til að gera lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni. Samtals 250.000 kr. Baldvin Snær Hlynsson. Styrkur til að taka upp frumsamda tónlist í stúdíói . Samtals 100.000 kr. Erpur Eyvindarson. Styrkur til að halda útitónleika í Hamraborg. Samtals 1,5 milljónir kr. RIFF, alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Styrkur til að vera með sérviðburði í menningarhúsum Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Cycle, tónlistar- og listahátíð. Styrkur til að halda nýja listahátíð í Kópavogi í samstarfi við Gerðarsafn, Salinn, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Listhús Kópavogsbæjar. Samtals 3,5 milljónir kr. Björn Thoroddsen. Styrkur til að halda Jazzhátíð í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr. Pamela De Sensi. Styrkur til að halda menningarhátíðina Ormadaga í Kópavogi. Samtals 1,5 milljónir kr.Rekstrarstyrki hlutu: Kvennakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Karlakór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Samkór Kópavogs. Samtals 180.000 kr. Söngvinir, kór aldraðra. Samtals 180.000 kr. Ritlistarhópur Kópavogs. Samtals 120.000 kr. Sögufélag Kópavogs. Samtals. 180.000 kr.
Listahátíð í Reykjavík RIFF Mest lesið „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda