Ríkisstjórnin veitir 37 milljónum til að kaupa skattagögn ingvar haraldsson skrifar 14. apríl 2015 12:42 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra á von á því að Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri gangi frá kaupum um skattagögnum fyrir apríllok. vísir/gva Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag aukafjárveitingu upp á 37 milljónir króna til kaupa á gögn um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við Vísi. Upphæðin nemur niðurstöðu viðræðna Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og erlends aðila sem boðið hefur gögnin til sölu. Bjarni segist eiga von á því að í framhaldinu muni skattrannsóknarstjóri ganga frá kaupum á gögnunum fyrir lok þessa mánaðar. Seljandi gagnanna hafði áður farið fram á 150 milljónir króna fyrir gögnin eða 2.500 evrur fyrir hvert mál sem eru alls 416 talsins. Því virðist vera að tekist hafi að lækka kaupverðið verulega. Skattrannsóknarstjóri hefur þegar fengið gögn um reikninga í svissneska bankanum HSBC en þar er talið að sex aðilar sem tengdir eru Íslandi hafi verið með bankareikning. Ekkert ákveðið um grið skattsvikara Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins skilaði nýlega tillögum um að þeir sem óska að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Lagt var til að reglurnar gildi frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári. Bjarni sagði að málið hefði ekki farið fyrir ríkisstjórn og því væri ekkert fast í hendi í þessum efnum. Tengdar fréttir Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00 Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hluthafar greiða atkvæði um að nafni Festi verði breytt í Sundrung Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag aukafjárveitingu upp á 37 milljónir króna til kaupa á gögn um félög sem stofnuð voru í skattaskjólum. Þetta staðfestir Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra í samtali við Vísi. Upphæðin nemur niðurstöðu viðræðna Bryndísar Kristjánsdóttur skattrannsóknarstjóra og erlends aðila sem boðið hefur gögnin til sölu. Bjarni segist eiga von á því að í framhaldinu muni skattrannsóknarstjóri ganga frá kaupum á gögnunum fyrir lok þessa mánaðar. Seljandi gagnanna hafði áður farið fram á 150 milljónir króna fyrir gögnin eða 2.500 evrur fyrir hvert mál sem eru alls 416 talsins. Því virðist vera að tekist hafi að lækka kaupverðið verulega. Skattrannsóknarstjóri hefur þegar fengið gögn um reikninga í svissneska bankanum HSBC en þar er talið að sex aðilar sem tengdir eru Íslandi hafi verið með bankareikning. Ekkert ákveðið um grið skattsvikara Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins skilaði nýlega tillögum um að þeir sem óska að eigin frumkvæði eftir því að greiða skatt af áður óframtöldum tekjum eða eignum erlendis skuli ekki sæta refsingum. Lagt var til að reglurnar gildi frá 1. júlí næstkomandi til 30. júní á næsta ári. Bjarni sagði að málið hefði ekki farið fyrir ríkisstjórn og því væri ekkert fast í hendi í þessum efnum.
Tengdar fréttir Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00 Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07 Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16 Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30 Mest lesið Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent „Koddahugmyndirnar“ í rúminu misgóðar daginn eftir Atvinnulíf Svarta ekkjan í hart við Disney Viðskipti erlent Kvika kaupir GAMMA á 2,4 milljarða Viðskipti innlent Hluthafar greiða atkvæði um að nafni Festi verði breytt í Sundrung Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Sjá meira
Huldumaður skattrannsóknarstjóra: Vill á annað hundrað milljónir fyrir gögnin Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar sendir frá sér yfirlýsingu og áréttar afstöðu sína. 10. febrúar 2015 16:00
Skattsvikarar fái ár til að borga Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra. 6. mars 2015 16:07
Segist ekki geta keypt skattagögn miðað við skilyrði ráðherra Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segist ekki geta keypt gögn um eigur Íslendinga í skattaskjólum miðað við þau skilyrði sem fjármálaráðherra hefur sett við kaup á gögnunum. 10. febrúar 2015 10:16
Leynigögn frá HSBC komin til Íslands Aðilar sem tengjast Íslandi eru nefndir í gögnum úr útibúi HSBC-bankans í Sviss sem sýna skattaundanskot. 14. mars 2015 09:30