George R.R. Martin er höfundur Lil Thrones.Vísir/EPA
George R.R. Martin var gestur í þætti Conan O´Brian fyrir helgi og þar kynnti hann nýja útgáfu af Game of Thrones. Útgáfan ber heitið Lil´Thrones og er um að ræða teiknimyndir ætlaðar börnum.
Ljóst er þó að foreldrar ættu ekki að láta börnin sín horfa á þessa þætti, þar sem þeir virðast vera mjög ofbeldisfullir. Augljóslega er þó um grín að ræða.