Eitt silfur og átta brons á Norðurlandameistaramótinu í karate Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2015 13:30 Íslenska liðið í hópkata vann til silfurverðlauna. mynd/þorsteinn yngvi guðmundsson Norðurlandameistaramótið í karate fór fram í Laugardalshöll, í gær laugardaginn 11.apríl. Um 190 keppendur frá sjö þjóðum mættu til leik og var keppt á þremur völlum samtímis. Norðurlönd eiga mjög marga sterka keppendur, þar af tvo ríkjandi Evrópumeistara og silfurverðlaunahafa af Heimsmeistaramótum. Ísland átti 33 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig ágætlega, uppskera dagsins var eitt silfur og átta brons. Keppt var í 29 einstaklingsflokkum þar sem skipt er í flokka eftir aldri keppenda ásamt því að keppt var í 4 liðakeppnum karla og kvenna, í kata og kumite. Margar skemmtilegar og spennandi viðureignir fóru fram og unnu t.d. Evrópumeistararnir Jonas Friss-Pedersen, Danmörku, og Madeleine Lindstöm, Svíþjóð, sína flokka nokkuð örugglega. Flest öll úrslit réðust yfir daginn utan átta stærstu fulllorðinsflokkanna sem fóru fram seinna um daginn í svo kölluðum Super Finals. Þar vann m.a. silfurverðlaunahafinn frá síðasta Heimsmeistaramóti Gitte Brunstad, Noregi, sinn flokk.mynd/þorsteinn yngvi guðmundssonHápunktur keppninnar var í liðakeppni í kumite kvenna þar sem Finnland og Noregur áttust við. Eftir þrjár viðureignir var jafnt á sigrum og stigum, þannig að beita þurfti sérreglu þar sem aukaviðureign milli liðanna fór fram. Þar mættust tvær af sterkustu karatekonum Norðurlanda í frábærri viðureign, þær Gitte Brunstad, Noregi, og Helena Kuusisto, Finnlandi, sem báðar höfðu unnið sinn flokkinn hvor fyrr um daginn. Í úrslitaviðureigninni fór svo að Helena lagði Gitte og þar með unnu Finnar sigur og Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni kvenna. Þegar heildarstigin voru tekin saman, þar sem fimm stig eru gefin fyrir 1. sæti, þrjú stig fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir 3. sætið, stóð Danmörk uppi sem sigurvegari. Yfirdómarar voru Javier Escalante frá Svíþjóð og Robert Hamara frá Noregi. Vallarstórar voru Kjell Jackobsen frá Noregi, Pirkko Heinonen frá Finnlandi og Helgi Jóhannesson frá Íslandi. Mótsstjórar voru Agnar Helgason og María Jensen.Íslensku verðlaunahafarnir voru: 2. sæti Kata team male, Bogi Benediktsson, Davíð Guðjónsson, Sæmundur Ragnarsson 3. sæti Kata team female, Katrín Kristinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana katla Þorsteinsdóttir 3. sæti, Kumite team male, Elías Guðni Guðnason, Björn Díego Valenzia, Jón Ingi Þorvaldsson, Pétur Rafn Bryde, Sverrir Ólafur Torfason 3. sæti, Kumite male cadet -52kg, Hreiðar Páll Ársælsson 3. sæti, Kumite male cadet -63kg, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 3. sæti, Kumite female junior -59kg, Edda Kristín Óttarsdóttir 3. sæti, Kumite female junior +59kg, Katrín Ingunn Björnsdóttir 3. sæti, Kumite female senior -55kg, María Helga Guðmundsdóttir 3. stæti, Kumite male senior -75kg, Elias Guðni Guðnason Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í karate fór fram í Laugardalshöll, í gær laugardaginn 11.apríl. Um 190 keppendur frá sjö þjóðum mættu til leik og var keppt á þremur völlum samtímis. Norðurlönd eiga mjög marga sterka keppendur, þar af tvo ríkjandi Evrópumeistara og silfurverðlaunahafa af Heimsmeistaramótum. Ísland átti 33 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig ágætlega, uppskera dagsins var eitt silfur og átta brons. Keppt var í 29 einstaklingsflokkum þar sem skipt er í flokka eftir aldri keppenda ásamt því að keppt var í 4 liðakeppnum karla og kvenna, í kata og kumite. Margar skemmtilegar og spennandi viðureignir fóru fram og unnu t.d. Evrópumeistararnir Jonas Friss-Pedersen, Danmörku, og Madeleine Lindstöm, Svíþjóð, sína flokka nokkuð örugglega. Flest öll úrslit réðust yfir daginn utan átta stærstu fulllorðinsflokkanna sem fóru fram seinna um daginn í svo kölluðum Super Finals. Þar vann m.a. silfurverðlaunahafinn frá síðasta Heimsmeistaramóti Gitte Brunstad, Noregi, sinn flokk.mynd/þorsteinn yngvi guðmundssonHápunktur keppninnar var í liðakeppni í kumite kvenna þar sem Finnland og Noregur áttust við. Eftir þrjár viðureignir var jafnt á sigrum og stigum, þannig að beita þurfti sérreglu þar sem aukaviðureign milli liðanna fór fram. Þar mættust tvær af sterkustu karatekonum Norðurlanda í frábærri viðureign, þær Gitte Brunstad, Noregi, og Helena Kuusisto, Finnlandi, sem báðar höfðu unnið sinn flokkinn hvor fyrr um daginn. Í úrslitaviðureigninni fór svo að Helena lagði Gitte og þar með unnu Finnar sigur og Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni kvenna. Þegar heildarstigin voru tekin saman, þar sem fimm stig eru gefin fyrir 1. sæti, þrjú stig fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir 3. sætið, stóð Danmörk uppi sem sigurvegari. Yfirdómarar voru Javier Escalante frá Svíþjóð og Robert Hamara frá Noregi. Vallarstórar voru Kjell Jackobsen frá Noregi, Pirkko Heinonen frá Finnlandi og Helgi Jóhannesson frá Íslandi. Mótsstjórar voru Agnar Helgason og María Jensen.Íslensku verðlaunahafarnir voru: 2. sæti Kata team male, Bogi Benediktsson, Davíð Guðjónsson, Sæmundur Ragnarsson 3. sæti Kata team female, Katrín Kristinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana katla Þorsteinsdóttir 3. sæti, Kumite team male, Elías Guðni Guðnason, Björn Díego Valenzia, Jón Ingi Þorvaldsson, Pétur Rafn Bryde, Sverrir Ólafur Torfason 3. sæti, Kumite male cadet -52kg, Hreiðar Páll Ársælsson 3. sæti, Kumite male cadet -63kg, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 3. sæti, Kumite female junior -59kg, Edda Kristín Óttarsdóttir 3. sæti, Kumite female junior +59kg, Katrín Ingunn Björnsdóttir 3. sæti, Kumite female senior -55kg, María Helga Guðmundsdóttir 3. stæti, Kumite male senior -75kg, Elias Guðni Guðnason
Íþróttir Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sjá meira