Eitt silfur og átta brons á Norðurlandameistaramótinu í karate Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2015 13:30 Íslenska liðið í hópkata vann til silfurverðlauna. mynd/þorsteinn yngvi guðmundsson Norðurlandameistaramótið í karate fór fram í Laugardalshöll, í gær laugardaginn 11.apríl. Um 190 keppendur frá sjö þjóðum mættu til leik og var keppt á þremur völlum samtímis. Norðurlönd eiga mjög marga sterka keppendur, þar af tvo ríkjandi Evrópumeistara og silfurverðlaunahafa af Heimsmeistaramótum. Ísland átti 33 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig ágætlega, uppskera dagsins var eitt silfur og átta brons. Keppt var í 29 einstaklingsflokkum þar sem skipt er í flokka eftir aldri keppenda ásamt því að keppt var í 4 liðakeppnum karla og kvenna, í kata og kumite. Margar skemmtilegar og spennandi viðureignir fóru fram og unnu t.d. Evrópumeistararnir Jonas Friss-Pedersen, Danmörku, og Madeleine Lindstöm, Svíþjóð, sína flokka nokkuð örugglega. Flest öll úrslit réðust yfir daginn utan átta stærstu fulllorðinsflokkanna sem fóru fram seinna um daginn í svo kölluðum Super Finals. Þar vann m.a. silfurverðlaunahafinn frá síðasta Heimsmeistaramóti Gitte Brunstad, Noregi, sinn flokk.mynd/þorsteinn yngvi guðmundssonHápunktur keppninnar var í liðakeppni í kumite kvenna þar sem Finnland og Noregur áttust við. Eftir þrjár viðureignir var jafnt á sigrum og stigum, þannig að beita þurfti sérreglu þar sem aukaviðureign milli liðanna fór fram. Þar mættust tvær af sterkustu karatekonum Norðurlanda í frábærri viðureign, þær Gitte Brunstad, Noregi, og Helena Kuusisto, Finnlandi, sem báðar höfðu unnið sinn flokkinn hvor fyrr um daginn. Í úrslitaviðureigninni fór svo að Helena lagði Gitte og þar með unnu Finnar sigur og Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni kvenna. Þegar heildarstigin voru tekin saman, þar sem fimm stig eru gefin fyrir 1. sæti, þrjú stig fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir 3. sætið, stóð Danmörk uppi sem sigurvegari. Yfirdómarar voru Javier Escalante frá Svíþjóð og Robert Hamara frá Noregi. Vallarstórar voru Kjell Jackobsen frá Noregi, Pirkko Heinonen frá Finnlandi og Helgi Jóhannesson frá Íslandi. Mótsstjórar voru Agnar Helgason og María Jensen.Íslensku verðlaunahafarnir voru: 2. sæti Kata team male, Bogi Benediktsson, Davíð Guðjónsson, Sæmundur Ragnarsson 3. sæti Kata team female, Katrín Kristinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana katla Þorsteinsdóttir 3. sæti, Kumite team male, Elías Guðni Guðnason, Björn Díego Valenzia, Jón Ingi Þorvaldsson, Pétur Rafn Bryde, Sverrir Ólafur Torfason 3. sæti, Kumite male cadet -52kg, Hreiðar Páll Ársælsson 3. sæti, Kumite male cadet -63kg, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 3. sæti, Kumite female junior -59kg, Edda Kristín Óttarsdóttir 3. sæti, Kumite female junior +59kg, Katrín Ingunn Björnsdóttir 3. sæti, Kumite female senior -55kg, María Helga Guðmundsdóttir 3. stæti, Kumite male senior -75kg, Elias Guðni Guðnason Íþróttir Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í karate fór fram í Laugardalshöll, í gær laugardaginn 11.apríl. Um 190 keppendur frá sjö þjóðum mættu til leik og var keppt á þremur völlum samtímis. Norðurlönd eiga mjög marga sterka keppendur, þar af tvo ríkjandi Evrópumeistara og silfurverðlaunahafa af Heimsmeistaramótum. Ísland átti 33 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig ágætlega, uppskera dagsins var eitt silfur og átta brons. Keppt var í 29 einstaklingsflokkum þar sem skipt er í flokka eftir aldri keppenda ásamt því að keppt var í 4 liðakeppnum karla og kvenna, í kata og kumite. Margar skemmtilegar og spennandi viðureignir fóru fram og unnu t.d. Evrópumeistararnir Jonas Friss-Pedersen, Danmörku, og Madeleine Lindstöm, Svíþjóð, sína flokka nokkuð örugglega. Flest öll úrslit réðust yfir daginn utan átta stærstu fulllorðinsflokkanna sem fóru fram seinna um daginn í svo kölluðum Super Finals. Þar vann m.a. silfurverðlaunahafinn frá síðasta Heimsmeistaramóti Gitte Brunstad, Noregi, sinn flokk.mynd/þorsteinn yngvi guðmundssonHápunktur keppninnar var í liðakeppni í kumite kvenna þar sem Finnland og Noregur áttust við. Eftir þrjár viðureignir var jafnt á sigrum og stigum, þannig að beita þurfti sérreglu þar sem aukaviðureign milli liðanna fór fram. Þar mættust tvær af sterkustu karatekonum Norðurlanda í frábærri viðureign, þær Gitte Brunstad, Noregi, og Helena Kuusisto, Finnlandi, sem báðar höfðu unnið sinn flokkinn hvor fyrr um daginn. Í úrslitaviðureigninni fór svo að Helena lagði Gitte og þar með unnu Finnar sigur og Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni kvenna. Þegar heildarstigin voru tekin saman, þar sem fimm stig eru gefin fyrir 1. sæti, þrjú stig fyrir 2. sæti og eitt stig fyrir 3. sætið, stóð Danmörk uppi sem sigurvegari. Yfirdómarar voru Javier Escalante frá Svíþjóð og Robert Hamara frá Noregi. Vallarstórar voru Kjell Jackobsen frá Noregi, Pirkko Heinonen frá Finnlandi og Helgi Jóhannesson frá Íslandi. Mótsstjórar voru Agnar Helgason og María Jensen.Íslensku verðlaunahafarnir voru: 2. sæti Kata team male, Bogi Benediktsson, Davíð Guðjónsson, Sæmundur Ragnarsson 3. sæti Kata team female, Katrín Kristinsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Svana katla Þorsteinsdóttir 3. sæti, Kumite team male, Elías Guðni Guðnason, Björn Díego Valenzia, Jón Ingi Þorvaldsson, Pétur Rafn Bryde, Sverrir Ólafur Torfason 3. sæti, Kumite male cadet -52kg, Hreiðar Páll Ársælsson 3. sæti, Kumite male cadet -63kg, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson 3. sæti, Kumite female junior -59kg, Edda Kristín Óttarsdóttir 3. sæti, Kumite female junior +59kg, Katrín Ingunn Björnsdóttir 3. sæti, Kumite female senior -55kg, María Helga Guðmundsdóttir 3. stæti, Kumite male senior -75kg, Elias Guðni Guðnason
Íþróttir Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sjá meira