Dani Alves með buxurnar á hælunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2015 20:30 Dani Alves fagnar hér með Lionel Messi og Luis Suarez. Vísir/Getty Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu. Dani Alves er orðinn 31 árs gamall en hann hefur spilað hjá Barcelona frá árinu 2008 og unnið sextán titla með liðinu. Hann hefur verið fastamaður í hægri bakvarðarstöðunni nær allan þennan tíma. Dani Alves setti mynd af sér inn á Instagram-síðu sína þar sem hann er með buxurnar á hælunum. Undir henni stóð: „Lífið er fallegur leikur og ég er lítill leikmaður," sagði Dani Alves. „Samningaviðræðurnar eru á enda ef þeir segja að þetta sé þeirra lokatilboð. Það er engin skynsemi í þessu. Það er erfitt að átta sig á þessu því það er komin apríl og Barcelona hefur ekki enn endurnýjað samninginn. Dani er leiður yfir þessu," sagði umboðsmaður Dani Alves, Dinorah Santana, við ESPN. Barcelona bauð Dani Alves nýjan þriggja ára samning en viðræðurnar strönduðu á klausu um að hann yrði að spila sextíu prósent leikjanna til að halda honum gangandi. Það var Dani Alves ekki sáttur við og hann virðist vera að ýja að því á myndinni á Instagram-síðu sinni að Barcelona sýni honum ekki þá virðingu sem hann telur sig eiga skilið. „Við höfum rætt við önnur félög og þeir hafa allt aðra sýn á þetta en núverandi liðið hans. PSG hefur ekki komið með tilboð en við höfum fengið tilboð frá tveimur öðrum félögum," sagði Dinorah Santana. 'Life is a great game and I'm a small player' #goodvibealways #lovelife A photo posted by DanialvesD2 My Twitter (@danid2ois) on Apr 9, 2015 at 1:15pm PDT Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Samningaviðræður Dani Alves og Barcelona ganga illa og brasilíski bakvörðurinn notaði óvenjulega leið til þess að tilkynna það að hann væri væntanlega á förum frá spænska stórliðinu. Dani Alves er orðinn 31 árs gamall en hann hefur spilað hjá Barcelona frá árinu 2008 og unnið sextán titla með liðinu. Hann hefur verið fastamaður í hægri bakvarðarstöðunni nær allan þennan tíma. Dani Alves setti mynd af sér inn á Instagram-síðu sína þar sem hann er með buxurnar á hælunum. Undir henni stóð: „Lífið er fallegur leikur og ég er lítill leikmaður," sagði Dani Alves. „Samningaviðræðurnar eru á enda ef þeir segja að þetta sé þeirra lokatilboð. Það er engin skynsemi í þessu. Það er erfitt að átta sig á þessu því það er komin apríl og Barcelona hefur ekki enn endurnýjað samninginn. Dani er leiður yfir þessu," sagði umboðsmaður Dani Alves, Dinorah Santana, við ESPN. Barcelona bauð Dani Alves nýjan þriggja ára samning en viðræðurnar strönduðu á klausu um að hann yrði að spila sextíu prósent leikjanna til að halda honum gangandi. Það var Dani Alves ekki sáttur við og hann virðist vera að ýja að því á myndinni á Instagram-síðu sinni að Barcelona sýni honum ekki þá virðingu sem hann telur sig eiga skilið. „Við höfum rætt við önnur félög og þeir hafa allt aðra sýn á þetta en núverandi liðið hans. PSG hefur ekki komið með tilboð en við höfum fengið tilboð frá tveimur öðrum félögum," sagði Dinorah Santana. 'Life is a great game and I'm a small player' #goodvibealways #lovelife A photo posted by DanialvesD2 My Twitter (@danid2ois) on Apr 9, 2015 at 1:15pm PDT
Spænski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira