Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. apríl 2015 16:17 Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. Vísir/Anton Talið er að hollensku mæðgurnar sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn langa með 20 kílógrömm af fíkniefnum séu burðardýr. Einn íslenskur karlmaður var einnig handtekinn í aðgerðum lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur frumgreining á efnunum farið fram og í ljós komið að um minnst þrjú mismunandi efni að ræða; kókaín, afmetamín og MDMA, jafnan kallað Mollý. Ekki liggur fyrir hver styrkleiki efnanna er, en slíkt skiptir höfuðmáli þegar kemur að dómum í fíkniefnamálum. Konurnar eru í kringum tvítugt annars vegar og fertugt hins vegar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aldur Íslendingsins sem handtekinn var. Heimildir fréttastofu herma einnig að karlmaðurinn hafi verið handtekinn á hóteli í miðborg Reykjavíkur en það hefur ekki verið staðfest. Lögregla vill ekki veita upplýsingar um málið umfram það sem kom fram í tilkynningu frá embættinu í morgun. Þar kom fram að málið hefði verið unnið af tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Allir þrír sem handteknir hafa verið vegna málsins hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. apríl næstkomandi. Málið er enn til rannsóknar og segir lögreglan það vera á viðkvæmu stigi. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Talið er að hollensku mæðgurnar sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn langa með 20 kílógrömm af fíkniefnum séu burðardýr. Einn íslenskur karlmaður var einnig handtekinn í aðgerðum lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur frumgreining á efnunum farið fram og í ljós komið að um minnst þrjú mismunandi efni að ræða; kókaín, afmetamín og MDMA, jafnan kallað Mollý. Ekki liggur fyrir hver styrkleiki efnanna er, en slíkt skiptir höfuðmáli þegar kemur að dómum í fíkniefnamálum. Konurnar eru í kringum tvítugt annars vegar og fertugt hins vegar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aldur Íslendingsins sem handtekinn var. Heimildir fréttastofu herma einnig að karlmaðurinn hafi verið handtekinn á hóteli í miðborg Reykjavíkur en það hefur ekki verið staðfest. Lögregla vill ekki veita upplýsingar um málið umfram það sem kom fram í tilkynningu frá embættinu í morgun. Þar kom fram að málið hefði verið unnið af tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Allir þrír sem handteknir hafa verið vegna málsins hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. apríl næstkomandi. Málið er enn til rannsóknar og segir lögreglan það vera á viðkvæmu stigi.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41