Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. apríl 2015 16:17 Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. Vísir/Anton Talið er að hollensku mæðgurnar sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn langa með 20 kílógrömm af fíkniefnum séu burðardýr. Einn íslenskur karlmaður var einnig handtekinn í aðgerðum lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur frumgreining á efnunum farið fram og í ljós komið að um minnst þrjú mismunandi efni að ræða; kókaín, afmetamín og MDMA, jafnan kallað Mollý. Ekki liggur fyrir hver styrkleiki efnanna er, en slíkt skiptir höfuðmáli þegar kemur að dómum í fíkniefnamálum. Konurnar eru í kringum tvítugt annars vegar og fertugt hins vegar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aldur Íslendingsins sem handtekinn var. Heimildir fréttastofu herma einnig að karlmaðurinn hafi verið handtekinn á hóteli í miðborg Reykjavíkur en það hefur ekki verið staðfest. Lögregla vill ekki veita upplýsingar um málið umfram það sem kom fram í tilkynningu frá embættinu í morgun. Þar kom fram að málið hefði verið unnið af tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Allir þrír sem handteknir hafa verið vegna málsins hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. apríl næstkomandi. Málið er enn til rannsóknar og segir lögreglan það vera á viðkvæmu stigi. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Talið er að hollensku mæðgurnar sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn langa með 20 kílógrömm af fíkniefnum séu burðardýr. Einn íslenskur karlmaður var einnig handtekinn í aðgerðum lögreglunnar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur frumgreining á efnunum farið fram og í ljós komið að um minnst þrjú mismunandi efni að ræða; kókaín, afmetamín og MDMA, jafnan kallað Mollý. Ekki liggur fyrir hver styrkleiki efnanna er, en slíkt skiptir höfuðmáli þegar kemur að dómum í fíkniefnamálum. Konurnar eru í kringum tvítugt annars vegar og fertugt hins vegar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um aldur Íslendingsins sem handtekinn var. Heimildir fréttastofu herma einnig að karlmaðurinn hafi verið handtekinn á hóteli í miðborg Reykjavíkur en það hefur ekki verið staðfest. Lögregla vill ekki veita upplýsingar um málið umfram það sem kom fram í tilkynningu frá embættinu í morgun. Þar kom fram að málið hefði verið unnið af tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol. Allir þrír sem handteknir hafa verið vegna málsins hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 15. apríl næstkomandi. Málið er enn til rannsóknar og segir lögreglan það vera á viðkvæmu stigi.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Fólkið var úrskurðað í gæsluvarðhald til 15. apríl. 10. apríl 2015 13:41