Hollenskar mæðgur og Íslendingur í haldi vegna 20 kg af fíkniefnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2015 13:41 Um eitt stærsta fíkniefnamál í lengri tíma hér á landi er að ræða. Vísir/VAlli Hollenskar mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa gert tilraun til að smygla tæplega 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. Um er að ræða amfetamín, kókaín og MDMA, sem tollverðir fundu í ferðatöskum þeirra. Um eitt stærsta fíkniefnamál í lengri tíma hér á landi er að ræða. Mæðgurnar komu til landsins á föstudaginn langa með flugi frá Amsterdam og áttu pantað flugfar til baka á mánudagsmorgun. Eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði handtekið þær handtók lögreglan á höfuðborgarsvæðinu íslenskan karlmann vegna málsins og sætir hann einnig gæsluvarðhaldi. Verða þau í gæsluvarðhaldi til 15. apríl.Sjá einnig:Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan segist ekki geta veitt frekari upplýsingar að sinni þar sem málið sé á viðkvæmu rannsóknarstigi en samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Í tilkynningu frá lögreglu segir að náin samvinna Tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol hafi skilað þeim árangri sem þarna náðist í baráttunni gegn smygli á fíkniefnum til landsins. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Framleiðsla fíkniefna bæði einföld og ódýr Allar líkur eru á því að hér á landi sé viðamikil amfetamínframleiðsla. Lögreglan leggur hald á umtalsvert minna magn af efninu síðustu ár en neyslan er hin sama. 9. apríl 2015 07:30 Á Austurlandi öllu sinna ekki nema fjórir tollverðir og gamall hundur eftirliti með smygli Varnir gegn fíkniefnainnflutningi eru veikar á Austurlandi. Fjórir tollverðir vakta hafnir frá Mjóafirði suður á Djúpavog. Skipaumferð er allan sólarhringinn. Ferðum Norrænu hefur fjölgað vegna aukins fjölda ferðamanna. 10. apríl 2015 07:00 Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum. 8. apríl 2015 07:15 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Hollenskar mæðgur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa gert tilraun til að smygla tæplega 20 kílóum af fíkniefnum til landsins. Um er að ræða amfetamín, kókaín og MDMA, sem tollverðir fundu í ferðatöskum þeirra. Um eitt stærsta fíkniefnamál í lengri tíma hér á landi er að ræða. Mæðgurnar komu til landsins á föstudaginn langa með flugi frá Amsterdam og áttu pantað flugfar til baka á mánudagsmorgun. Eftir að lögreglan á Suðurnesjum hafði handtekið þær handtók lögreglan á höfuðborgarsvæðinu íslenskan karlmann vegna málsins og sætir hann einnig gæsluvarðhaldi. Verða þau í gæsluvarðhaldi til 15. apríl.Sjá einnig:Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan segist ekki geta veitt frekari upplýsingar að sinni þar sem málið sé á viðkvæmu rannsóknarstigi en samkvæmt heimildum Vísis var Íslendingurinn handtekinn á hóteli í miðbæ Reykjavíkur. Í tilkynningu frá lögreglu segir að náin samvinna Tollstjóra, lögreglustjórans á Suðurnesjum, lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og tengslaskrifstofu Íslands hjá Europol hafi skilað þeim árangri sem þarna náðist í baráttunni gegn smygli á fíkniefnum til landsins.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Framleiðsla fíkniefna bæði einföld og ódýr Allar líkur eru á því að hér á landi sé viðamikil amfetamínframleiðsla. Lögreglan leggur hald á umtalsvert minna magn af efninu síðustu ár en neyslan er hin sama. 9. apríl 2015 07:30 Á Austurlandi öllu sinna ekki nema fjórir tollverðir og gamall hundur eftirliti með smygli Varnir gegn fíkniefnainnflutningi eru veikar á Austurlandi. Fjórir tollverðir vakta hafnir frá Mjóafirði suður á Djúpavog. Skipaumferð er allan sólarhringinn. Ferðum Norrænu hefur fjölgað vegna aukins fjölda ferðamanna. 10. apríl 2015 07:00 Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum. 8. apríl 2015 07:15 Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Framleiðsla fíkniefna bæði einföld og ódýr Allar líkur eru á því að hér á landi sé viðamikil amfetamínframleiðsla. Lögreglan leggur hald á umtalsvert minna magn af efninu síðustu ár en neyslan er hin sama. 9. apríl 2015 07:30
Á Austurlandi öllu sinna ekki nema fjórir tollverðir og gamall hundur eftirliti með smygli Varnir gegn fíkniefnainnflutningi eru veikar á Austurlandi. Fjórir tollverðir vakta hafnir frá Mjóafirði suður á Djúpavog. Skipaumferð er allan sólarhringinn. Ferðum Norrænu hefur fjölgað vegna aukins fjölda ferðamanna. 10. apríl 2015 07:00
Lagt hald á minna af hörðum fíkniefnum Lögreglan hefur lagt hald á lítið magn af hörðum fíkniefnum á við kókaín, metamfetamín og amfetamín síðustu ár. Nokkur ár eru síðan lögreglan náði síðast umtalsverðu magni af þessum fíkniefnum. 8. apríl 2015 07:15