Ungbarni bjargað úr rústum eftir 22 klukkustundir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 29. apríl 2015 20:11 Barnið er nú á spítala og er ástand þess stöðugt. vísir/twitter Fjögurra mánaða dreng var á sunnudag bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. Þá hafði hann lifað af í rústunum í 22 klukkustundir. Nepaska dagblaðið Kathmandu Today birti ótrúlegar myndir af björgun drengsins, sem nú hafa ratað inn á veraldarvefinn. Hermenn á svæðinu fundu drenginn. Þeir höfðu þá leitað að eftirlifendum á svæðinu um nokkurn tíma en án árangurs. Þegar þeir voru við það að yfirgefa svæðið heyrðu þeir daufan grátur og hófu því leitina að nýju.Incredible images show a baby being rescued 22 hours after the deadly #Nepal quake: http://t.co/QJs0TmIS4D pic.twitter.com/y5fsn6zTLs— Jessica Gonzalez (@HessicaGonzalez) April 29, 2015 Barnið er nú á spítala og er ástand þess stöðugt, að því er fram kemur á vef Independent. Foreldrar drengins eru enn ófundnir.CNN obtains powerful images of 4-month-old baby rescued 22 hours after 7.8 earthquake #Nepal انقاذ رضيع بعد 22 ساعة pic.twitter.com/VsBI4Cus4a— Rania El Khatib (@rania_elkhatib) April 29, 2015 Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Fjögurra mánaða dreng var á sunnudag bjargað úr rústum húss sem hrunið hafði til grunna í jarðskjálftanum í Nepal á laugardag. Þá hafði hann lifað af í rústunum í 22 klukkustundir. Nepaska dagblaðið Kathmandu Today birti ótrúlegar myndir af björgun drengsins, sem nú hafa ratað inn á veraldarvefinn. Hermenn á svæðinu fundu drenginn. Þeir höfðu þá leitað að eftirlifendum á svæðinu um nokkurn tíma en án árangurs. Þegar þeir voru við það að yfirgefa svæðið heyrðu þeir daufan grátur og hófu því leitina að nýju.Incredible images show a baby being rescued 22 hours after the deadly #Nepal quake: http://t.co/QJs0TmIS4D pic.twitter.com/y5fsn6zTLs— Jessica Gonzalez (@HessicaGonzalez) April 29, 2015 Barnið er nú á spítala og er ástand þess stöðugt, að því er fram kemur á vef Independent. Foreldrar drengins eru enn ófundnir.CNN obtains powerful images of 4-month-old baby rescued 22 hours after 7.8 earthquake #Nepal انقاذ رضيع بعد 22 ساعة pic.twitter.com/VsBI4Cus4a— Rania El Khatib (@rania_elkhatib) April 29, 2015
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira