Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Ritstjórn skrifar 29. apríl 2015 11:00 Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Sýning JÖR by Guðmundur Jörundsson vakti mikla athygli á RFF hátíðinni sem fram fór í mars. Grátt, svart, hvítt og silfurlitað voru litirnir sem einkenndu nýja línu JÖR. Fallegar yfirhafnir fyrir bæði kynin, kjólar og buxur, jakkaföt og skyrtur. Þá vöktu hárkollur Steinunnar hárgreiðslukonu lukku. Förðun var í höndum Fríðu Maríu Harðardóttur. Listræn stjórnun var í höndum Hrafnhildar Hólmgeirsdóttur. Frosti Jón Runólfsson tók saman stemninguna baksviðs við undirbúning sýningarinnar, sem var eftirlæti Glamour á Reykjavík Fashion Festival 2015. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour