Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour