Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour