Strokkur gaus rauðu - Myndband Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. apríl 2015 11:30 Ferðamenn ráku upp stór augu í morgun þegar Strokkur tók að gjósa. Ásýnd hversins var með öðru móti en vanalega en svo virðist sem rauðu litarefni hafi verið hellt út í sem varð til þess að hann gaus rauðu. Listamaðurinn Marco Evaristti ber ábyrgð á uppátækinu. Um er að ræða listrænan gjörning en hann hefur undanfarið ferðast víða og sett sinn svip á náttúruna, eins og hann orðar það. Gjörninginn kallar hann „Pink state“ og segir hann í samtali við Vísi að með þessu sé hann að gera landslag að eins konar málverki. Sigurður Másson, starfsmaður á Geysissvæðinu, segir að Strokkur sé nú farinn að gjósa eðlilega. Rauðan blæ sé þó enn að sjá í frostinu „Ég veit ekki til þess að svona hafi nokkurn tímann gerst og þetta kom mér vissulega á óvart í morgun,“ segir hann. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segist harma atvikið. Listamaðurinn hafi ekki einungis sett sjálfan sig í hættu heldur sé hann einnig að vanvirða náttúruperlur Íslands. „Hann gerir þetta án nokkurs samráðs og heimildar og við hörmum þessa forheimsku. Hann fer þangað inn fyrir, þarna er sjóðandi vatn og getur verið stór hættulegt. Hann virðir hvorki boð né bönn og sýnir það að það er ekki hægt að hafa þessar perlur eftirlitslausar,“ segir Garðar.Myndskeið af uppátækinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Ferðamenn ráku upp stór augu í morgun þegar Strokkur tók að gjósa. Ásýnd hversins var með öðru móti en vanalega en svo virðist sem rauðu litarefni hafi verið hellt út í sem varð til þess að hann gaus rauðu. Listamaðurinn Marco Evaristti ber ábyrgð á uppátækinu. Um er að ræða listrænan gjörning en hann hefur undanfarið ferðast víða og sett sinn svip á náttúruna, eins og hann orðar það. Gjörninginn kallar hann „Pink state“ og segir hann í samtali við Vísi að með þessu sé hann að gera landslag að eins konar málverki. Sigurður Másson, starfsmaður á Geysissvæðinu, segir að Strokkur sé nú farinn að gjósa eðlilega. Rauðan blæ sé þó enn að sjá í frostinu „Ég veit ekki til þess að svona hafi nokkurn tímann gerst og þetta kom mér vissulega á óvart í morgun,“ segir hann. Garðar Eiríksson, talsmaður Landeigendafélags Geysis, segist harma atvikið. Listamaðurinn hafi ekki einungis sett sjálfan sig í hættu heldur sé hann einnig að vanvirða náttúruperlur Íslands. „Hann gerir þetta án nokkurs samráðs og heimildar og við hörmum þessa forheimsku. Hann fer þangað inn fyrir, þarna er sjóðandi vatn og getur verið stór hættulegt. Hann virðir hvorki boð né bönn og sýnir það að það er ekki hægt að hafa þessar perlur eftirlitslausar,“ segir Garðar.Myndskeið af uppátækinu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Sjá meira