„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2015 12:59 Myron Dempsey í leik með Tindastóli gegn Haukum í undanúrslitunum. Vísir/Auðunn „Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
„Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00