Gerðu læknar Real Madrid mistök? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 11:30 Benzema fær byltu í leiknum gegn Atletico. Vísir/Getty Svo virðist sem að Karim Benzema, sóknarmaður Real Madrid, hafi fengið ranga greiningu á meiðslum sínum eftir fyrri leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Benzema var tekinn af velli í síðari hálfleik í leiknum á þriðjudag fyrir rúmri viku en honum lauk með markalausu jafntefli. Liðin mætast að nýju á heimavelli Real Madrid í kvöld. Daginn eftir leik fór Benzema í skoðun hjá lækni Real Madrid sem sá ekkert sem benti til þess að hann væri alvarlega meiddur. Hann reyndi að æfa á föstudag en fann fyrir verk í hnénu og var umsvifalaust kippt út. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, sagði fyrir leik liðsins gegn Malaga um helgina að Benzema myndi missa af honum en að hann reiknaði með honum fyrir leikinn gegn Atletico í Meistaradeildinni. Í gær var svo tilkynnt að nánari skoðun á hnémeiðslum Benzema hefði leitt í ljós að hann væri tognaður á liðbandi - viku eftir að hann spilaði gegn Atletico. Ólíklegt er að hann hefði hvort eð er náð leiknum í kvöld en engu að síður fór dýrmætur tími í súginn sem gæti reynst Real Madrid á lokaspretti tímabilsins. Meiðsli Benzema eru áfall fyrir Real Madrid þar sem bæði Gareth Bale og Luka Modric meiddust í leiknum gegn Malaga. Þá verður Marcelo í leikbanni í kvöld. Ancelotti vildi ekki gera lítið úr málinu á blaðamannafundi í gær. „Hann er með tognun. Það var enginn misskilningur. Hann er bara með nokkuð alvarleg meiðsli og hefur ekki náð að jafna sig.“ Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Chicharito byrjar í fjarveru Benzema Real Madrid hefur staðfest að Karim Benzema missir af leiknum gegn Atletico vegna meiðsla. 21. apríl 2015 10:30 Bale frá í þrjár vikur Missir af stórslag Real Madrid og Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. 20. apríl 2015 11:26 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Svo virðist sem að Karim Benzema, sóknarmaður Real Madrid, hafi fengið ranga greiningu á meiðslum sínum eftir fyrri leikinn gegn Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. Benzema var tekinn af velli í síðari hálfleik í leiknum á þriðjudag fyrir rúmri viku en honum lauk með markalausu jafntefli. Liðin mætast að nýju á heimavelli Real Madrid í kvöld. Daginn eftir leik fór Benzema í skoðun hjá lækni Real Madrid sem sá ekkert sem benti til þess að hann væri alvarlega meiddur. Hann reyndi að æfa á föstudag en fann fyrir verk í hnénu og var umsvifalaust kippt út. Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, sagði fyrir leik liðsins gegn Malaga um helgina að Benzema myndi missa af honum en að hann reiknaði með honum fyrir leikinn gegn Atletico í Meistaradeildinni. Í gær var svo tilkynnt að nánari skoðun á hnémeiðslum Benzema hefði leitt í ljós að hann væri tognaður á liðbandi - viku eftir að hann spilaði gegn Atletico. Ólíklegt er að hann hefði hvort eð er náð leiknum í kvöld en engu að síður fór dýrmætur tími í súginn sem gæti reynst Real Madrid á lokaspretti tímabilsins. Meiðsli Benzema eru áfall fyrir Real Madrid þar sem bæði Gareth Bale og Luka Modric meiddust í leiknum gegn Malaga. Þá verður Marcelo í leikbanni í kvöld. Ancelotti vildi ekki gera lítið úr málinu á blaðamannafundi í gær. „Hann er með tognun. Það var enginn misskilningur. Hann er bara með nokkuð alvarleg meiðsli og hefur ekki náð að jafna sig.“
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Chicharito byrjar í fjarveru Benzema Real Madrid hefur staðfest að Karim Benzema missir af leiknum gegn Atletico vegna meiðsla. 21. apríl 2015 10:30 Bale frá í þrjár vikur Missir af stórslag Real Madrid og Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. 20. apríl 2015 11:26 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Chicharito byrjar í fjarveru Benzema Real Madrid hefur staðfest að Karim Benzema missir af leiknum gegn Atletico vegna meiðsla. 21. apríl 2015 10:30
Bale frá í þrjár vikur Missir af stórslag Real Madrid og Atletico Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. 20. apríl 2015 11:26