Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti 30. apríl 2015 22:18 Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Bruschetta er afar vinsæll smáréttur víða um heim, það er bæði hægt að bera hann fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. 1 gott snittubrauð ólífuolía1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar2 marin hvítlauksrif1 msk ólífuolía1 msk balsamik ediksmátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk½ hvítlauksostur, smátt skorinnsalt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið á pappírsklædda ofnplötu, sáldrið olíu yfir brauðsneiðarnar og bakið í ofni í nokkrar mínútur. Þegar brauðið er tilbúið og orðið stökkt nuddið sárinu á hvítlauksrifinu ofan á hverja brauðsneið. Skerið tómata í tvennt og skafið innan úr þeim, hvítlauksosturinn er skorinn í bita og hvítlaukurinn pressaður. Blandið öllu saman ásamt basilíku, olíu, balsamik edik og salti og nýmöluðum pipar. Setjið blönduna ofan á hverja brauðsneið og berið strax fram. Fylgist með Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Matur Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Bruschetta með tómötum og hvítlauksosti Bruschetta er afar vinsæll smáréttur víða um heim, það er bæði hægt að bera hann fram sem forrétt eða þá sem léttan aðalrétt. 1 gott snittubrauð ólífuolía1 hvítlauksrif 1 askja kokteiltómatar2 marin hvítlauksrif1 msk ólífuolía1 msk balsamik ediksmátt söxuð fersk basilíka, magn eftir smekk½ hvítlauksostur, smátt skorinnsalt og nýmalaður pipar Aðferð: Hitið ofninn í 180°C. Skerið snittubrauðin í sneiðar og leggið á pappírsklædda ofnplötu, sáldrið olíu yfir brauðsneiðarnar og bakið í ofni í nokkrar mínútur. Þegar brauðið er tilbúið og orðið stökkt nuddið sárinu á hvítlauksrifinu ofan á hverja brauðsneið. Skerið tómata í tvennt og skafið innan úr þeim, hvítlauksosturinn er skorinn í bita og hvítlaukurinn pressaður. Blandið öllu saman ásamt basilíku, olíu, balsamik edik og salti og nýmöluðum pipar. Setjið blönduna ofan á hverja brauðsneið og berið strax fram. Fylgist með Matargleði Evu á fimmtudagskvöldum á Stöð 2.
Eva Laufey Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Matur Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira