Bráðhollt heilhveitibrauð og ljúffengt hummus 8. maí 2015 10:19 visir.is/EVALAUFEY Heilhveitibrauð með sólblómafræjum og ljúffengt hummus með paprikukryddi Heilhveitibrauð 8 dl heilhveiti1 dl haframjöl1 dl hörfræ2 dl sólblómafræ1 dl kókosmjöl1 tsk sjávarsalt1 tsk lyftiduft1 msk hunang7 dl ab mjólk3 dl ylvolgt vatnAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál, það er ágætt að blanda þurrefnum fyrst og bæta síðan vökvanum við. Um leið og deigið er samlagað þá er það tilbúið. Látið deigið í pappírsklætt formkökuform og bakið í 55 – 60 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna í svolitla stund áður en þið berið það fram. Ilmurinn sem fer um heimilið þegar brauðið er tilbúið er dásamlegur og það er fátt betra en nýbakað brauð.Hummus með paprikukryddi200 g forsoðnar kjúklingabaunir2 msk tahini (sesamsmjör)safi úr einni sítrónu2 hvítlauksrif½ tsk paprikukrydd½ tsk cumin krydd½ tsk sjávarsaltólífuolía, magn eftir smekk Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til blandan er orðin slétt. Skreytið gjarnan með paprikukryddi, smá sítrónusafa og ólífuolíu. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju á matarbloggi hennar. Brauð Eva Laufey Hummus Uppskriftir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Heilhveitibrauð með sólblómafræjum og ljúffengt hummus með paprikukryddi Heilhveitibrauð 8 dl heilhveiti1 dl haframjöl1 dl hörfræ2 dl sólblómafræ1 dl kókosmjöl1 tsk sjávarsalt1 tsk lyftiduft1 msk hunang7 dl ab mjólk3 dl ylvolgt vatnAðferð: Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál, það er ágætt að blanda þurrefnum fyrst og bæta síðan vökvanum við. Um leið og deigið er samlagað þá er það tilbúið. Látið deigið í pappírsklætt formkökuform og bakið í 55 – 60 mínútur. Leyfið brauðinu að kólna í svolitla stund áður en þið berið það fram. Ilmurinn sem fer um heimilið þegar brauðið er tilbúið er dásamlegur og það er fátt betra en nýbakað brauð.Hummus með paprikukryddi200 g forsoðnar kjúklingabaunir2 msk tahini (sesamsmjör)safi úr einni sítrónu2 hvítlauksrif½ tsk paprikukrydd½ tsk cumin krydd½ tsk sjávarsaltólífuolía, magn eftir smekk Aðferð: Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið þar til blandan er orðin slétt. Skreytið gjarnan með paprikukryddi, smá sítrónusafa og ólífuolíu. Þið finnið fleiri uppskriftir frá Evu Laufeyju á matarbloggi hennar.
Brauð Eva Laufey Hummus Uppskriftir Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira