Áhrif verkfalla á allt atvinnulífið stigmagnast Heimir Már Pétursson skrifar 6. maí 2015 20:00 Rúmlega tíu þúsund manns í ræstingum hjá fyrirtækjum, stofnunum, gistustöðum og svo framvegis sem og í framleiðslu og þjónustu ýmis konar á landsbyggðinni lögðu niður störf í tvo sólarhringa frá og með miðnætti. Verkfallið kemur þungt niður a ferðaþjónustu og veitingastarfsemi. Áhrifin af verkfalli Starfsgreinasambandsins eru mjög víðtæk. Fiskvinnsla og önnur matvælaframleiðsla utan höfuðborgarsvæðisins liggur meira og minna niðuri, áhrifin eru mikil á alla ferðaþjónustu hvaða nafni sem hún nefnist sem og fjölbreytta aðra starfsemi svo sem eins og hjá stofnunum, leikskólum og fleiri aðilum. Þannig er ekki víst að leikskólar opni á föstudag á landsbyggðinni þar sem ræstingar hafa þá legið niðri í tvo sólarhringa. Sumir veitingastaðir hafa hreinlega þurft að loka eins og þrír staðir Dóminós á Akureyri, Selfossi og Akranesi. Það hefur KFC á Selfossi einnig þurft að gera vegna verkfalls starfsfólks. Þar á bæ hafa menn menn ekki lengur aðgang að ferskum kjúklingi. Helgi Vilhjálmsson sem rekur átta KFC staði á landinu segist eiga eitthvað af frosnum kjúklingi á lager en að lokum munu bæði verkföll dýralækna hjá BHM og starfsmanna hafa áhrif á reksturinn.Sérðu fram á að þurfa að loka? „Ég vona ekki. Við hljótum að semja áður en við förum í þann pakka. Sumarið að byrja og fólk að fara í sumarfrí. Hvað erum við að gera eiginlega,“ segir Helgi bjartsýnn að vanda. Og Helgi styður launakröfur Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og VR sem einnig hafa boðað til verkfalla og munu ef þau koma til framkvæmda verða til þess að hann verður að loka öllum sínum veitingastöðum. „Ég segi nú fyrir mitt leyti með þessa hækkun að 300 þúsundunum á næstu þremur árum er eðlileg. Við eigum náttúrlega að samþykkja það. En ég held að hinir sem eru með meira; þeir eru með eigið verkalýðsfélag. Þeir eru búnir að redda sér en ekki hinir þarna fyrir neðan. Við eigum bara að reyna að ganga að þessu. Ég skal ganga að þessu. KFC skal ganga að þessu ef þeir láta mig fá kjöt,“ segir Helgi Vilhjálmsson. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00 Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00 Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund manns í ræstingum hjá fyrirtækjum, stofnunum, gistustöðum og svo framvegis sem og í framleiðslu og þjónustu ýmis konar á landsbyggðinni lögðu niður störf í tvo sólarhringa frá og með miðnætti. Verkfallið kemur þungt niður a ferðaþjónustu og veitingastarfsemi. Áhrifin af verkfalli Starfsgreinasambandsins eru mjög víðtæk. Fiskvinnsla og önnur matvælaframleiðsla utan höfuðborgarsvæðisins liggur meira og minna niðuri, áhrifin eru mikil á alla ferðaþjónustu hvaða nafni sem hún nefnist sem og fjölbreytta aðra starfsemi svo sem eins og hjá stofnunum, leikskólum og fleiri aðilum. Þannig er ekki víst að leikskólar opni á föstudag á landsbyggðinni þar sem ræstingar hafa þá legið niðri í tvo sólarhringa. Sumir veitingastaðir hafa hreinlega þurft að loka eins og þrír staðir Dóminós á Akureyri, Selfossi og Akranesi. Það hefur KFC á Selfossi einnig þurft að gera vegna verkfalls starfsfólks. Þar á bæ hafa menn menn ekki lengur aðgang að ferskum kjúklingi. Helgi Vilhjálmsson sem rekur átta KFC staði á landinu segist eiga eitthvað af frosnum kjúklingi á lager en að lokum munu bæði verkföll dýralækna hjá BHM og starfsmanna hafa áhrif á reksturinn.Sérðu fram á að þurfa að loka? „Ég vona ekki. Við hljótum að semja áður en við förum í þann pakka. Sumarið að byrja og fólk að fara í sumarfrí. Hvað erum við að gera eiginlega,“ segir Helgi bjartsýnn að vanda. Og Helgi styður launakröfur Starfsgreinasambandsins, Flóabandalagsins og VR sem einnig hafa boðað til verkfalla og munu ef þau koma til framkvæmda verða til þess að hann verður að loka öllum sínum veitingastöðum. „Ég segi nú fyrir mitt leyti með þessa hækkun að 300 þúsundunum á næstu þremur árum er eðlileg. Við eigum náttúrlega að samþykkja það. En ég held að hinir sem eru með meira; þeir eru með eigið verkalýðsfélag. Þeir eru búnir að redda sér en ekki hinir þarna fyrir neðan. Við eigum bara að reyna að ganga að þessu. Ég skal ganga að þessu. KFC skal ganga að þessu ef þeir láta mig fá kjöt,“ segir Helgi Vilhjálmsson.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00 Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00 Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Sjá meira
Verður í lagi næstu 7 til 10 daga Verkfallsaðgerðir koma misjafnlega niður á fólki, en bitna bæði á þeim sem eru í verkfalli, viðsemjendum þeirra og svo þeim sem ekki geta annað gert en fylgst með framvindunni. 6. maí 2015 07:00
Verkfallsaðgerðir sem eru í gangi Í dag og á morgun stendur yfir allsherjarvinnustöðvun aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins. 6. maí 2015 07:00
Kjúklingurinn að klárast á KFC: Lokunin á Selfossi í raun jákvæð fyrir fyrirtækið „Núna er þetta bara komið upp í topp, það er allt að verða búið,“ segir Kristín Helgadóttir, framkvæmdarstjóri KFC. 6. maí 2015 17:10
Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15
Verkfall SGS: Dominos lokað á Selfossi, Akranesi og Akureyri fram á föstudag Vegna verkfallsaðgerða lokaði Domino´s á Ísland verslunum sínum á Akranesi, Selfossi og á Akureyri seint í gærkvöldi. 6. maí 2015 09:54