Nepal þarf mikla hjálp til endurbyggingar - Myndbönd Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2015 11:21 Uppbygging í Nepal mun taka mikinn tíma og vera mjög kostnaðarsöm. Vísir/EPA Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum. Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Yfirvöld í Nepal segjast þurfa gríðarlega mikla aðstoð til uppbyggingar á næstu vikum. Landið er eitt af þeim fátækustu í heiminum og efnahagur þess byggir að miklu leyti á ferðaþjónustu, sem nú er i lamasessi. Minnst 7.200 manns létu lífið í jarðskjálftanum, þann 25. apríl sem var 7,8 stig. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa 4.050 björgunarmenn frá 34 löndum lagt leið sína til Nepal. „Eftir tvær til þrjár vikur þarf að gera umfangsmikla endurbyggingaráætlun,“ sagði Minendra Rijal, upplýsingaráðherra Nepal. „Þar munum við þurfa gífurlega hjálp frá alþjóðasamfélaginu.“ Hann sagði einnig að erlendir björgunarmenn væru velkomnir í Nepal, eins og lengi og þeirra væri þörf. Hann hefur áður sagt að þörf þeirra væri að minnka. Á næstu dögum mun Nepal leggja meiri áherslu á að aðstoða íbúa landsins en að leita eftirlifenda í rústum þeirra fjölmargra bygginga sem skemmdust eða hrundu í jarðskjálftanum. Um helgina var 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum húss sína, eftir að hann hafði setið þar fastur í sjö daga. Funchu Tamang fannst á laugardaginn og varð hann eingöngu fyrir smávægilegum meiðslum, samkvæmt ABC í Ástralíu. Þar að auki var þremur konum bjargað á sunnudaginn. Ein þeirra hafði grafist undir skriðu og hinar tvær voru fastar í húsarústum.
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30 Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00 Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10 101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46 32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Tollafgreiðsla í Nepal tefur hjálparstarf Sameinuðu þjóðirnar hvetja yfirvöld í Nepal til að bregðast við vandanum. 2. maí 2015 23:30
Tala látinna í Nepal gæti farið yfir 10.000 manns Þurfa tvo milljarða til uppbyggingar. 2. maí 2015 12:00
Eyðileggingin stingur í hjartað "Það hafa verið mikil læti í fjöllunum í kring og maður hrekkur við af minnsta tilefni,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir sem heldur til Katmandú, höfuðborgar Nepal, á morgun. 2. maí 2015 12:10
101 árs gömlum manni bjargað úr rústum í Nepal Vika síðan skjálftinn stóri reið yfir. 3. maí 2015 17:46
32 milljónir króna safnast fyrir hjálparstarf í Nepal Tala látinna hækkar enn í Nepal en ljóst er að björgunarstarf og uppbygging í landinu mun taka mörg ár. Félag Nepala á Íslandi kom til fundar í Breiðholtssskóla í dag til að fara yfir stöðuna í landinu með fulltrúm frá Rauða Krossinum á Íslani. 1. maí 2015 21:45