Balmain og HM í samstarf 18. maí 2015 09:15 Jourdan Dunn, hönnuðurinn Olivier Rousteign og Kendall Jenner, en fyrirsæturnar skarta fatnaði úr nýju línunni. Glamour/Getty Sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz tilkynnti í nótt næsta gestasamstarf sitt en það er ekkert annað en franska tískuhúsið Balmain með hönnuðurin Olivier Rousteing í farabroddi. Sænska verslanakeðjan notaði tækifærið og svipti hulunni af samstarfinu á Billboard verðlaununum, sem fóru fram í Las Vegas í nótt, en þar gekk Rousteing rauða dregilinn ásamt fyrirsætunum Jourdan Dunn og Kendall Jenner, en báðar voru þær í fatnaði úr línunni. "Þetta samstarf virkar mjög vel fyrir mig og er mér náttúrulegt: H&M er merki sem allir tengja við. Þetta snýst um samstöðu og ég er mjög mikið fyrir það," segir Rousteing í fréttatilkynningu. HMXBALMAIN-línan er væntanleg í vel valdar verslanir út um allan heim þann 5.nóvember næstkomandi en þetta sýnishorn sem sást á rauða dreglinum í nótt féll vel í kramið á tískuspekúlöntum. Auglýsingamyndin fyrir nýju línuna hjá HM sem kemur í vel valdar verslanir 5.nóvember.Mynd/HM Get ready for #HMBALMAINATION - H&M’s next designer collaboration with @BalmainParis launches worldwide 05.NOV.2015 A video posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 5:45pm PDT The #HMBALMAINATION selfie game is strong! A photo posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 9:47pm PDT Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour
Sænski verslanarisinn Hennes&Mauritz tilkynnti í nótt næsta gestasamstarf sitt en það er ekkert annað en franska tískuhúsið Balmain með hönnuðurin Olivier Rousteing í farabroddi. Sænska verslanakeðjan notaði tækifærið og svipti hulunni af samstarfinu á Billboard verðlaununum, sem fóru fram í Las Vegas í nótt, en þar gekk Rousteing rauða dregilinn ásamt fyrirsætunum Jourdan Dunn og Kendall Jenner, en báðar voru þær í fatnaði úr línunni. "Þetta samstarf virkar mjög vel fyrir mig og er mér náttúrulegt: H&M er merki sem allir tengja við. Þetta snýst um samstöðu og ég er mjög mikið fyrir það," segir Rousteing í fréttatilkynningu. HMXBALMAIN-línan er væntanleg í vel valdar verslanir út um allan heim þann 5.nóvember næstkomandi en þetta sýnishorn sem sást á rauða dreglinum í nótt féll vel í kramið á tískuspekúlöntum. Auglýsingamyndin fyrir nýju línuna hjá HM sem kemur í vel valdar verslanir 5.nóvember.Mynd/HM Get ready for #HMBALMAINATION - H&M’s next designer collaboration with @BalmainParis launches worldwide 05.NOV.2015 A video posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 5:45pm PDT The #HMBALMAINATION selfie game is strong! A photo posted by H&M (@hm) on May 17, 2015 at 9:47pm PDT
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Ólétt á forsíðu Vanity Fair Glamour Viltu feta í fótspor Jean Paul Gaultier? Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Verum í stíl Glamour