Ekki hægt að tryggja öryggi sjúklinga Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 16:08 Áhrif verkfallsins eru langmest á Landspítalanum. Vísir/Ernir Heilbrigðisstofnanir segjast ekki geta öryggi sjúklinga við þær aðstæður sem nú eru uppi í heilbrigðiskerfinu. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Embætti landlæknis birti á heimasíðu sinni í dag. Þar kemur einnig fram álit landlæknis um að því lengur sem verkfalsaðgerðir standi yfir aukist „hinn uppsafnaði vandi sem er hættulegur öryggi sjúklinga.“ Embætti landlæknis óskaði eftir og fékk upplýsingar um áhrif verkfalls BHM á heilbrigðisþjónustu hjá Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Áhrif verkfallsins eru langmest á Landspítalanum vegna umfangs og eðlis starfseminnar. Þar eru einnig fleiri stéttir í verkfalli en á öðrum stofnunum. Frá upphafi verkfalls hefur samtals á stofnununum 354 skurðaðgerðum verið frestað, 50 prósent myndgreininga (alls um það bil 5.435 talsins), 60 prósent blóðrannsókna og rannsóknum á vefjasýnum. Einnig hefur a.m.k. 1.538 dag- og göngudeildarkomum verið frestað. Þar að auki hefur undanþágubeiðnum hjá LSH og Sjúkrahúsinu á Akureyri verið hafnað. Það setur vissa hópa sjúklinga í beina hættu samkvæmt minnisbréfinu. Fyrst og fremst er um krabbameinssjúklinga að ræða og aðra sem þurfa á meðferð að halda sem fylgja þarf eftir með blóðrannsóknum og myndgreiningu. „Skilaboðin eru skýr, stofnanirnar segjast ekki geta tryggt öryggi sjúklinga við þessar aðstæður.“ Minnisbréfið má sjá hér. Verkfall 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Heilbrigðisstofnanir segjast ekki geta öryggi sjúklinga við þær aðstæður sem nú eru uppi í heilbrigðiskerfinu. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Embætti landlæknis birti á heimasíðu sinni í dag. Þar kemur einnig fram álit landlæknis um að því lengur sem verkfalsaðgerðir standi yfir aukist „hinn uppsafnaði vandi sem er hættulegur öryggi sjúklinga.“ Embætti landlæknis óskaði eftir og fékk upplýsingar um áhrif verkfalls BHM á heilbrigðisþjónustu hjá Landspítala, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Austurlands, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Áhrif verkfallsins eru langmest á Landspítalanum vegna umfangs og eðlis starfseminnar. Þar eru einnig fleiri stéttir í verkfalli en á öðrum stofnunum. Frá upphafi verkfalls hefur samtals á stofnununum 354 skurðaðgerðum verið frestað, 50 prósent myndgreininga (alls um það bil 5.435 talsins), 60 prósent blóðrannsókna og rannsóknum á vefjasýnum. Einnig hefur a.m.k. 1.538 dag- og göngudeildarkomum verið frestað. Þar að auki hefur undanþágubeiðnum hjá LSH og Sjúkrahúsinu á Akureyri verið hafnað. Það setur vissa hópa sjúklinga í beina hættu samkvæmt minnisbréfinu. Fyrst og fremst er um krabbameinssjúklinga að ræða og aðra sem þurfa á meðferð að halda sem fylgja þarf eftir með blóðrannsóknum og myndgreiningu. „Skilaboðin eru skýr, stofnanirnar segjast ekki geta tryggt öryggi sjúklinga við þessar aðstæður.“ Minnisbréfið má sjá hér.
Verkfall 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira