Neyðarsöfnun vegna jarðskjálftanna í Nepal Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. maí 2015 11:36 Einungis nokkrum andartökum eftir að jarðskjálftinn í morgun reið yfir safnaðist fólk í Katmandú saman út á götu og á opnum svæðum í leit að öryggi. Kent Page hjá UNICEF tók myndina. Nokkrum sekúndum eftir að hún var tekin reið annar eftirskjálfti yfir. Vísir/UNICEF Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“ Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira
Neyðarsöfnun stendur yfir vegna jarðskjálftanna í Nepal. UNICEF segir að starfsmenn hafi áhyggjur af áhrifum jarðskjálftanna á börn sem þegar hafa upplifað of mikið, samkvæmt tilkynningu frá stofnuninni. „Við höfum áhyggjur af áhrifum þessa annars jarðskjálfta á einungis tveimur vikum á börn í Nepal, sérstaklega á sálræna velferð þeirra,“ segir Kent Page, starfsmaður UNICEF, í fréttatilkynningu. „Þetta er ekki búið í Nepal“ Hægt er að styrkja hana með því að senda sms-ið UNICEF í númerið 1900 og gefa þannig 1.500 krónur. Einnig er hægt að styrkja með kreditkorti og leggja inn á bankareikning. „Almenningur hér á landi hefur brugðist vel við og við erum ákaflega þakklát fyrir það. Hvert einasta framlag skiptir máli,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, í fréttatilkynningunni. UNICEF hefur verið með mikinn viðbúnað í landinu og vinur starfsfólk UNICEF vinnur nú við að ná til barna á svæðinu. Annar starfsmaður UNICEF í Nepal, Rose Foley, lýsir upplifun sinni af skjálftanum í morgun svona: „Þetta var eins og heil eilífð að líða. Við komumst út á öruggan stað eins fljótt og hægt var. Þegar ég sat úti, og eftirskjálftarnir riðu yfir, leið mér eins og ég væri stödd á báti á hafi úti í ólgusjó. Það eina sem ég gat hugsað um voru börnin sem nú þegar hafa þurft að þola svo mikið. Við erum virkilega áhyggjufull vegna þeirra afleiðinga sem þessi nýi skjálfti gæti haft í för með sér fyrir öll þau viðkvæmu börn sem nú þegar eiga um mjög sárt að binda.“
Jarðskjálfti í Nepal Nepal Tengdar fréttir Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Sjá meira
Íslendingur í Nepal: „Jörðin skalf í fjörutíu og fimm sekúndur“ „Það varð gríðarlegur eftirskjálfi hér í Nepal,“ segir Gísli Rafn Ólafsson hjálparstarfsmaður en hann er staddur í Nepal. 12. maí 2015 08:39