Verkfallsboðun starfsmanna Fjársýslunnar úrskurðuð ólögmæt Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2015 18:48 Félagsdómur úrskurðaði í kvöld að boðun verkfalls starfsmanna Fjársýslu ríkisins, sem samþykkt var í síðasta mánuði, hafi verið ólögmæt. Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. Páll Halldórsson, varaformaður BHM, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 eftir að úrskurðurinn var kveðinn upp að úrskurðurinn breytti engu um það að verkfall stæði yfir og mikilvægt væri að gengið væri til samninga sem fyrst, sérstaklega í ljósi þess að Landspítalinn hafi sent frá sér neyðarkall um helgina. Það var Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) sem boðaði verkfallið. Ríkið stefndi félaginu fyrr í vor vegna boðunar annars verkfalls, sem stóð frá 20. apríl til 8. maí, en tapaði því máli fyrir Félagsdómi. Páll vildi ekki tjá sig um það hvort ganga þyrfti til aðkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hjá starfsfólki Fjársýslunnar á ný. BHM fundar áfram með ríkinu á morgun. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22. apríl 2015 15:20 Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8. maí 2015 12:06 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Félagsdómur úrskurðaði í kvöld að boðun verkfalls starfsmanna Fjársýslu ríkisins, sem samþykkt var í síðasta mánuði, hafi verið ólögmæt. Ótímabundið verkfall átti að hefjast á morgun. Páll Halldórsson, varaformaður BHM, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 eftir að úrskurðurinn var kveðinn upp að úrskurðurinn breytti engu um það að verkfall stæði yfir og mikilvægt væri að gengið væri til samninga sem fyrst, sérstaklega í ljósi þess að Landspítalinn hafi sent frá sér neyðarkall um helgina. Það var Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) sem boðaði verkfallið. Ríkið stefndi félaginu fyrr í vor vegna boðunar annars verkfalls, sem stóð frá 20. apríl til 8. maí, en tapaði því máli fyrir Félagsdómi. Páll vildi ekki tjá sig um það hvort ganga þyrfti til aðkvæðagreiðslu um verkfallsboðun hjá starfsfólki Fjársýslunnar á ný. BHM fundar áfram með ríkinu á morgun.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22. apríl 2015 15:20 Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8. maí 2015 12:06 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Starfsmenn Fjársýslu ríkisins í ótímabundið verkfall Tæplega áttatíu prósent félagsmanna Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins greiddu í dag atkvæði með verkfalli 22. apríl 2015 15:20
Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8. maí 2015 12:06