Vöffluveisla hjá VR Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2015 14:16 Pennninn á lofti og samningar undirritaðir. Vísir/Vilhelm Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna búu sig undir að skrifa undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara. Samningurinn var samþykktur í trúnaðarráði VR fyrr í dag og hittust aðilar til undirskriftar klukkan tvö í karphúsinu. Fyrstu launahækkanirnar taka gildi frá og með fyrsta maí síðast liðnum. Kjarasamningar á almennum markaði smullu saman í Karphúsinu í gærkvöldi og skrifa nú bæði stóru verkalýðsfélögin þrjú innan Flóabandalagsins og 16 önnur stéttarfélög á Landsbyggðinni innan Starfsgreinasambandins undir nýja kjarasamninga hjá Ríkissáttasemjara ásamt VR og Landsambandi íslenskra verslunarmanna.Sjá einnig:Svona verða launin þín eftir breytinguna Sameiginlega eru þetta um 70 prósent allra félagsmanna innan Alþýðusambandsins. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist eiga von á að niðurstaðan muni hafa áhrif á þær viðræður sem eftir eru. Kjarasamningarnir gilda til 1. maí árið 2018 og fela í sér blöndu krónutöluhækkana fyrir lægstu launahópana og stiglækkandi prósentuhækkana til þeirra sem eru í millitekjuhópunum. Í lok samningstímans verða lágmarkslaun orðin 300 þúsund krónur á mánuði. Þorsteinn segir að útspil ríkisins hafi skipt verulegu máli. Samningurinn mun í kjölfarið fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum sem taka lokaákvörðun um hvort hann verði samþykktur eður ei.Uppfært klukkan 15:20Penninn er á lofti og eintök af samningnum ganga hringinn til undirritunar.Fáir hafa bakað jafnmargar vöfflur í gegnum tíðina og Elísabet á skrifstofu sáttasemjara.Vísir/VilhelmÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR, í Karphúsinu í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna búu sig undir að skrifa undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara. Samningurinn var samþykktur í trúnaðarráði VR fyrr í dag og hittust aðilar til undirskriftar klukkan tvö í karphúsinu. Fyrstu launahækkanirnar taka gildi frá og með fyrsta maí síðast liðnum. Kjarasamningar á almennum markaði smullu saman í Karphúsinu í gærkvöldi og skrifa nú bæði stóru verkalýðsfélögin þrjú innan Flóabandalagsins og 16 önnur stéttarfélög á Landsbyggðinni innan Starfsgreinasambandins undir nýja kjarasamninga hjá Ríkissáttasemjara ásamt VR og Landsambandi íslenskra verslunarmanna.Sjá einnig:Svona verða launin þín eftir breytinguna Sameiginlega eru þetta um 70 prósent allra félagsmanna innan Alþýðusambandsins. Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segist eiga von á að niðurstaðan muni hafa áhrif á þær viðræður sem eftir eru. Kjarasamningarnir gilda til 1. maí árið 2018 og fela í sér blöndu krónutöluhækkana fyrir lægstu launahópana og stiglækkandi prósentuhækkana til þeirra sem eru í millitekjuhópunum. Í lok samningstímans verða lágmarkslaun orðin 300 þúsund krónur á mánuði. Þorsteinn segir að útspil ríkisins hafi skipt verulegu máli. Samningurinn mun í kjölfarið fara í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum sem taka lokaákvörðun um hvort hann verði samþykktur eður ei.Uppfært klukkan 15:20Penninn er á lofti og eintök af samningnum ganga hringinn til undirritunar.Fáir hafa bakað jafnmargar vöfflur í gegnum tíðina og Elísabet á skrifstofu sáttasemjara.Vísir/VilhelmÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR, í Karphúsinu í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30