Þrefalda refsingin mun lifa áfram góðu lífi í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 12:30 Rauða spjaldið á loft í leik hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea. Vísir/Getty Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. Ársfundur Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda (IFAB) fór fram hinn 28. febrúar síðastliðinn og þar fjallaði nefndin meðal annars um hina svokölluðu "þreföldu refsingu" (skv. 12. gr. Knattspyrnulaganna), það er brottrekstur, vítaspyrnu og leikbann, sem fylgir því að "hafa af mótherja augljóst marktækifæri". Nefndin var sammála um að þessi refsing væri of hörð og að finna þyrfti betri lausn. Á fundinum var tillögu Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), sem fól í sér nákvæma skilgreiningu á því hvenær dómaranum bæri eingöngu að sýna gula spjaldið í stað þess rauða fyrir slíkt leikbrot, hins vegar hafnað. Nefndin var engu að síður sammála um það í grundvallaratriðum að í vissum tilfellum mætti fella niður einn þátt "þreföldu refsingarinnar", þ.e. hið sjálfkrafa eins leiks bann fyrir rautt spjald sem leikmaðurinn fær skv. núgildandi ákvæðum agareglugerðar Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA). Í framhaldinu var aga- og laganefndum FIFA síðan falið að kanna hvort gerlegt væri að fella niður hið sjálfkrafa eins leiks bann sem fylgir í kjölfar brottreksturs leikmanna sem "hafa af mótherja upplagt marktækifæri" þegar um er að ræða brot sem ekki teljast "heiftarleg" í skilningi knattspyrnulaganna. Niðurstöður aga- og laganefnda FIFA voru síðan lagðar fyrir fund framkvæmdastjórnar FIFA hinn 25. maí sl. Skemmst er hins vegar frá því að segja að framkvæmdastjórnin samþykkti þar, að tillögu forseta síns, að ekki yrðu að sinni gerðar neinar breytingar á agareglugerð FIFA hvað þetta varðar. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Knattspyrnuforystuna ætlar ekki að breyta reglum um rautt spjald á markmenn en á heimasíðu KSÍ má finna fréttir af ársfundi Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda þar sem hin umdeilda "þrefalda refsing" var tekin fyrir. Ársfundur Alþjóðanefndar Knattspyrnusambanda (IFAB) fór fram hinn 28. febrúar síðastliðinn og þar fjallaði nefndin meðal annars um hina svokölluðu "þreföldu refsingu" (skv. 12. gr. Knattspyrnulaganna), það er brottrekstur, vítaspyrnu og leikbann, sem fylgir því að "hafa af mótherja augljóst marktækifæri". Nefndin var sammála um að þessi refsing væri of hörð og að finna þyrfti betri lausn. Á fundinum var tillögu Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA), sem fól í sér nákvæma skilgreiningu á því hvenær dómaranum bæri eingöngu að sýna gula spjaldið í stað þess rauða fyrir slíkt leikbrot, hins vegar hafnað. Nefndin var engu að síður sammála um það í grundvallaratriðum að í vissum tilfellum mætti fella niður einn þátt "þreföldu refsingarinnar", þ.e. hið sjálfkrafa eins leiks bann fyrir rautt spjald sem leikmaðurinn fær skv. núgildandi ákvæðum agareglugerðar Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA). Í framhaldinu var aga- og laganefndum FIFA síðan falið að kanna hvort gerlegt væri að fella niður hið sjálfkrafa eins leiks bann sem fylgir í kjölfar brottreksturs leikmanna sem "hafa af mótherja upplagt marktækifæri" þegar um er að ræða brot sem ekki teljast "heiftarleg" í skilningi knattspyrnulaganna. Niðurstöður aga- og laganefnda FIFA voru síðan lagðar fyrir fund framkvæmdastjórnar FIFA hinn 25. maí sl. Skemmst er hins vegar frá því að segja að framkvæmdastjórnin samþykkti þar, að tillögu forseta síns, að ekki yrðu að sinni gerðar neinar breytingar á agareglugerð FIFA hvað þetta varðar.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira